Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samvinnuverkefni í smíði og textílmennt

10.12.2014
Samvinnuverkefni í smíði og textílmennt

Nemendur í smíði og textílmennt í 3. bekk unnu saman að skemmtilegu verkefni í vikunni. Þeir bjuggu til nokkurs konar jólasveina eða jólaálfa úr könglum sem týndir voru víða í bænum og hengdu á furutré sem áhaldahús bæjarins útvegaði. Þetta fallega skreytta tré stendur innan við aðal anddyri skólans fyrir framan fjölnota salinn.

Skoða myndir

Til baka
English
Hafðu samband