Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðilegt ár

02.01.2015
Gleðilegt árStarfsfólk Hofsstaðaskóla óskar ykkur gleðilegs nýs árs og þakkar ánægjulegt og gefandi samstarf á liðnu ári. Megi árið 2015 verða gæfuríkt og færa okkur margar ánægjustundir með nemendum, foreldrum og öðrum samstarfsaðilum skólans.
Kennsla hefst að loknu jólaleyfi mánudaginn 5. janúar samkvæmt stundaskrá.
Minnum á atburðadagatalið hér á vefnum ásamt skóladagatali 2014-2015 sem gefur gott yfirlit yfir skólastarfið til vorsins.
Til baka
English
Hafðu samband