Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tómstundastarf í Garðabæ

13.10.2015
Tómstundastarf í Garðabæ

Börnum og ungmennum í Garðabæ stendur til boða að taka þátt í fjölbreyttu íþrótta- og tómstundastarfi. Á vef Garðabæjar er að finna greinargott yfirlit yfir það sem í boði er. Vonandi geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi enda er þátttaka í tómstundastarfi bæði þroskandi og skemmtileg. Á vef bæjarins er einnig að finna upplýsingar um Hvatapeninga og Frístundabílinn sem fjölskyldur geta nýtt sér.
Sjá nánar á:
http://www.gardabaer.is/thjonusta-i-gardabae/ithrottir/aeskulyds--og-ithrottastarf/

Til baka
English
Hafðu samband