Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Uppskeruhátíð HS leikanna 2015

16.11.2015
Uppskeruhátíð HS leikanna 2015

Uppskeruhátíð HS-leikanna 2015 var haldin föstudaginn 13. nóvember. Fyrirliðar gengu í stofur og söfnuðu saman liðinu sínu og mættu á sal þar sem athöfnin fór fram. Þrír stigahæstu hóparnir fengu viðurkenningu fyrir frammistöðuna á leikunum:

  • 1. sæti Regnbogaeinhyrningarnir
  • 2. sæti Top Secret
  • 3. sæti Jólasveinarnir 13

Einnig fengu eftirtaldir nemendur viðurkenningu fyrir að vera fyrirmyndarfyrirliðar: 

  • Teitur Julian 7. ÓP
  • Egill Grétar 7. ÓP
  • Húni Páll 7. ÓP
  • Eiður Baldvin 6. ÖM
  • Kara Kristín 7. KÓ
  • Helga Margrét 7. KÓ
  • Agnes Birna 7. GHS

Meðan liðin gengu í salinn nutu þau myndbands sem þeir Kristinn og Kristján í 7. GHS settu saman með myndum og myndskeiðum frá leikunum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan og á myndasíðu skólans má sjá myndir frá uppskeruhátíðinni.

 

Til baka
English
Hafðu samband