Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1. bekkur syngur um Garðabæ

02.05.2016
1. bekkur syngur um Garðabæ

Það var líf og fjör í Hofsstaðaskóla vikuna 25.- 29. apríl meðan á listadögum stóð. Þá unnu allir nemendur skólans einhvers konar verkefni í tengslum við listadagana og þema þeirra Vorvindar glaðir-Garðabær 40 ára . Nemendur í 1. bekk létu ekki sitt eftir liggja og tók þátt af fullum krafti í „ listadögum í Garðabæ“ og vann fjölbreytt verkefni . Eitt af verkefnum þeirra var að syngja um bæinn okkar Garðabæ. Hér má sjá myndskeið af söngnum þeirra

Til baka
English
Hafðu samband