Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Starfsafmæli

09.01.2017
Starfsafmæli

Í desember 2016 átti Ólafur Pétursson kennara 15 ára starfsafmæli. Hann hefur kennt hér í Hofsstaðaskóla frá ársbyrjun 2001. Skólastjórnendur þakka trygglyndi og vel unnin störf á táknrænan hátt og færðu honum Kærleikskúluna 2016 að gjöf. Um leið styrkir skólinn gott málefni. 

Á myndinni með Ólafi eru þær Anna Laxdal og Ölrún Marðardóttir sem náðu þessum áfanga fyrir ári síðan.

Til baka
English
Hafðu samband