Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur í 2. bekk læra um hvali

03.02.2017
Nemendur í 2. bekk læra um hvali

Nemendur í 2.bekk eru þessa dagana að læra um hafið og stærstu lífverur jarðarinnar, Hvali. Af því tilefni fóru þeir með kennurum sínum í Hvalasafnið. Þar var margt fróðlegt að sjá en á safninu eru 23 manngerð hvalamódel í raunstærð. Þetta er því sannkallaður ævintýraheimur sem kveikti enn frekari áhuga nemenda á þessum merkilegu spendýrum sem þeir vita nú orðið ýmislegt um.

Skoða fleiri myndir frá heimsókninni í Hvalasafnið

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband