Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5. ÓP skemmti á sal

10.02.2017
5. ÓP skemmti á sal

Í dag föstudaginn 10. febrúar sáu nemendur í 5. ÓP um að skemmta samnemendum í 5.-7. bekk. Buðu þau upp á fjölbreytt og skemmtileg atriði. Umgjörðin var hæfileikakeppni þar sem hver þátttakandinn af öðrum kom frá og sýndi hæfileika sína. Spilað var á píanó, dansað, leikið, sungið og sýnt myndband. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og fóru kátir og glaðir út í helgina.

Sjá myndir frá skemmtun á sal á myndasíðu 5.ÓP

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband