Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur leikskólans

15.02.2017
Dagur leikskólans

6. febrúar er tileinkaður leikskólanum ár hvert. Þennan dag fengum við nemendur leikskólans Akra í heimsókn en þeir ákváðu að gera sig sýnilega fyrir utan leikskólann og buðu nemendum Hofsstaðaskóla uppá söngatriði á skólalóðinni. Takk fyrir komuna þetta var skemmtilegur viðburður sem lífgaði uppá útiveruna hjá nemendum.

Skoða fleiri myndir á myndasíðu skólans

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband