Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vinaleikskólar í heimsókn

15.02.2017
Vinaleikskólar í heimsókn

Nemendur af vinaleikskólunum Hæðarbóli, Lundabóli og Ökrum hafa komið í heimsókn til okkar í janúar og febrúar. Markmiðið var að kynnast Regnboganum tómstundaheimili skólans og borða hádegismat með 1. bekkingum.

Kíkið á myndir frá heimsóknum vinaleikskólanna á myndasíðu 1. bekkja

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband