Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimkoma úr Skólabúðunum á Reykjum

17.02.2017
Í dag koma nemendur og kennarar úr Skólabúðunum á Reykjum. Lagt verður af stað um kl. 12 og verða kennarar í sambandi við okkur þegar rútan kemur úr Hvalfjarðargöngunum. Verður þá tilkynnt um komutíma að Hofsstaðaskóla hér á vefnum og á Facebook síðu skólans.
Til baka
English
Hafðu samband