Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólabyrjun skólaárið 2017-2018

18.08.2017
Skólabyrjun skólaárið 2017-2018

kl. 9.00         7. bekkur     
kl. 9.30         6. bekkur    
kl. 10.00       5. bekkur    
kl. 10.30       4. bekkur    
kl. 11.00       3. bekkur     .
kl. 11.30       2. bekkur

 Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum á skólasetningu.

Nemendur í 1. bekk mæta með foreldrum sínum í samtal til umsjónarkennara annað hvort mánudaginn 21. eða þriðjudaginn 22. ágúst.
Fundarboð verður sent í tölvupósti.

Nýir nemendur í 2. – 7. bekk verða boðaðir í viðtal til umsjónarkennara fyrir skólasetningardag.

Kennsla hefst miðvikudaginn 23. ágúst skv. stundaskrá.

Tómstundaheimilið Regnboginn opnar miðvikudaginn 23. ágúst!

Haustfundir með foreldrum verða dagana 4. – 12. september kl. 8.30-9.50.
Nánar auglýst síðar

Stjórnendur


Til baka
English
Hafðu samband