Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum

26.08.2019

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum verða haldnir á tímabilinu 5. til 12. september. Á fundunum kynna umsjónarkennarar mikilvæg atriði er varða skólastarfið. Gera grein fyrir nýju formi á námsmati og bekkjarfulltrúar valdir. Mikilvægt er að í öllum bekkjardeildum verði bekkjarfulltrúar sem saman mynda fulltrúaráð foreldra. 

Fundirnir verða eftirfarandi:

Fimmtudagur 5. september  5. bekkur kl. 8.30-9.50

Föstudagur 6. september 6. bekkur kl. 8.30-9.50

Mánudagur 9. september 7. bekkur kl. 8.30-9.50

Þriðjudagur 10. september 3. bekkur kl. 8.30-9.50

Miðvikudagur 11. september 4. bekkur kl. 8.30-9.50

Miðvikudagur 11. september 1. bekkur kl. 17.00-19.00

Fimmtudagur 12. september 2. bekkur kl. 8.30-9.50. 

 Fundarboð verða send í tölvupósti þegar nær dregur. 



Til baka
English
Hafðu samband