Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaskemmtanir 19. og 20. desember 2019

16.12.2019
Jólaskemmtanir 19. og 20. desember 2019

Fimmtudaginn 19. des. kl. 18:00-19:30 jólaskemmtun hjá 7. bekk. Sjá nánar í bréfi frá kennurum.

Föstudaginn 20. des.   jólaskemmtanir hjá 1. – 6. bekk.
Skemmtun I kl. 9.00 til 11.00
1. bekkur, 2. AH, 2. ÓHG, 4. A. 5. BÓ, 5. ÓP, 6. AS og 6. LH

Skemmtun II kl. 11.00-13.00
2. ÁS, 3. bekkur, 4.B, 5. BÁS, 5. GHS, 6. AÞ og 6. HK

Dagskrá
  • Dansað kringum jólatré
  • Litlu jólin í stofu með umsjónarkennara
  • Jólaskemmtun í salnum í umsjón 4. og 7. bekkinga
  • Jólasveinar kíkja í heimsókn

Nemendur hafa með sér sparinesti t.d. bakkelsi, smákökur og safa.

Regnboginn er opinn frá kl. 9.00 til 17.00. 

Jólaleyfi er frá 23. desember til og með 2. janúar. Kennsla hefst að nýju föstudaginn 3. janúar 2020.

Regnboginn er opinn virka daga í jólaleyfinu og þarf að skrá börnin ef nýta á þjónustuna. 

Bestu jóla- og nýársóskir frá starfsfólki Hofsstaðaskóla. 

 

Til baka
English
Hafðu samband