Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólakveðja

20.12.2022
Jólakveðja

Að  vel heppnaðri jólaskemmtun lokinni fóru nemendur og starfsfólk skólans í jólafrí. Frístundaheimilið Regnboginn er opinn fyrir þau börn sem þar eru skráð. 
Kennsla hefst á nýju ári mánudaginn 2. janúar skv. stundaskrá. 

Starfsfólk og stjórnendur senda nemendum og fjölskyldum þeirra bestu kveðjur og óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á nýju ári. 

 

Til baka
English
Hafðu samband