Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vasaljósaratleikur

19.12.2023
Vasaljósaratleikur

Krakkarnir í 2. bekk áttu ævintýralegan morgun nú rétt fyrir jólin. Þau héldu öll út í myrkið vopnuð vasaljósum og fóru í ratleik. Það voru því kátir krakkar sem hlupu um í myrkinu og fjörið og eftirvæntingin skein úr hverju andliti þegar haldið var af stað. 

Kíkið á myndirnar á myndasíðu árgangsins

 

 

Til baka
English
Hafðu samband