Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ný umferðarlög

25.09.2024
Ný umferðarlög

Samkvæmt nýjum umferðarlögum er börnum undir 13 ára aldri óheimilt að stýra rafhlaupahjólum og eiga þau við um nemendur Hofsstaðaskóla. Þeim er því ekki heimilt lögum samkvæmt, að koma á rafhlaupahjóli í skólann eða í hjólaferðir á vegum skólans.

Umferðarlögin voru samþykkt á Alþingi 24. júní sl. og þar með talið reglur um smáfarartæki en undir þann flokk falla rafhlaupahjól. Reglurnar hafa tekið gildi og kveða á um að börn yngri en 13 ára mega ekki stýra smáfarartækjum og börn undir 16 ára eiga að bera hjálm. https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/25/

Til baka
English
Hafðu samband