Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

06.05.2015

Sveitaferð 3. bekkja

Sveitaferð 3. bekkja
Nemendur í 3. bekk hafa undanfarið verið að læra um íslensku húsdýrin og hafa verið að vinna í námsefninu Í sveitinni með Æsu og Gauta. Að þessu tilefni héldu nemendur í sveitaferð og heimsóttu bæinn Bjarteyjarsand á Hvalfalfjarðarströnd. Það var vel...
Nánar
05.05.2015

Fyrstu skrefin í forritun

Fyrstu skrefin í forritun
Nemendur í 1. bekkjum skólans fengu tækifæri til að stíga sín fyrstu skref í forritun nú á vorönninni. Markmiðið var að kynna fyrir nemendum grunnhugtökin í forritun, efla rökhugsun, æfa samvinnu og fá krakkana til að meta eigin vinnu. Smáforritið...
Nánar
05.05.2015

Nemendur hreinsa Arnarneslækinn

Nemendur hreinsa Arnarneslækinn
Nemendur í 2. – 7. bekk Hofsstaðaskóla tóku þátt í árlegri hreinsun á Arnarneslæknum en verkefnið er hluti af hreinsunarátaki Garðabæjar. Svæðið sem nemendur hreinsuðu náði frá Arnarnesvogi að Reykjanesbraut fyrir ofan Bæjargilið, samtals 2,4 km...
Nánar
29.04.2015

Songs in real life

Songs in real life
Nemendur í AMH enskuhópnum í 7. bekk unnu s.k. Songs in real life verkefni nú á vorönninni. Verkefni nemenda var að semja handrit að stuttri sögu sem gerast átti í skólanum. Nemendur þurftu að velja nokkra enska lagbúta og skeytta inn í söguþráðinn...
Nánar
29.04.2015

Hreyfimyndagerð í ensku

Hreyfimyndagerð í ensku
Nemendur 6. AMH hópnum í ensku bekk spreyttu sig á Stop motion hreyfimyndagerð fyrir páska. Verkefni nemendanna var að velja sér lag og búa til myndskeið þar sem þeir túlkuðu/myndskreyttu kafla úr viðlaginu eða textanum. Unnið var í 2ja til þriggja...
Nánar
28.04.2015

Tónleikar í Hörpu

Tónleikar í Hörpu
Nemendur í 1. og 2. bekk fóru á skemmtilega tónleika í Hörpu í síðustu viku. Þar hlýddu þeir á ljúfa og fallega sögu af Dimmalimm og Svanavatninu í boði Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Tónleikunum lauk svo á samsöng allra gesta á „Kvæðinu um fuglana“...
Nánar
21.04.2015

Neonljósabingó

Neonljósabingó
Þriðjudaginn 28. apríl 2015 kl. 18-20 mun foreldrafélag Hofsstaðaskóla standa fyrir hinu árlega Neonljósabingói. Bingóið verður í sal Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Bingóstjóri er enginn annar en Felix Bergsson-fjölmiðlamaður með meiru. Húsið opnar kl...
Nánar
20.04.2015

Sundmót grunnskólanna

Sundmót grunnskólanna
Vegna óviðráðanlegra orsaka tökum við í Hofsstaðaskóla ekki þátt í sundmóti grunnskólanna sem fram fer á morgun þriðjudaginn 21. apríl.
Nánar
19.04.2015

Vor í lofti og hreinsun á skólalóð

Vor í lofti og hreinsun á skólalóð
Um leið og snjóa leysti nýttu vinabekkirnir 1.GÞ og 5.ÖM tækifærið til að fara út á skólalóð og taka til hendinni. Nemendur fengu afhenta gúmmíhanska og fóru svo saman út á skólalóð Hofsstaðaskóla og tíndu heilmikið rusl sem safnast hafði saman yfir...
Nánar
16.04.2015

Skíðaferð 5. -7. bekkja

Skíðaferð 5. -7. bekkja
Fimmtudaginn 16. apríl var farið með nemendur í 5. -7. bekkjum í langþráða skíðaferð í Bláfjöll. Skíðaferðin gekk vel og slysalaust fyrir sig en færið var frekar blautt og þoka í lofti. Andinn var engu að síður góður í brekkunum og skálanum. Ekki var...
Nánar
16.04.2015

Fjallferð verður farin

Fjallaferðin verður farin í dag. Í Bláfjöllum er þokusúld en fínasta veður. Allir þurfa þó að klæða sig mjög vel. Hlökkum til þess að eiga góðan dag til fjalla með nemendum.
Nánar
15.04.2015

Ærslast og buslað í sundlauginni

Ærslast og buslað í sundlauginni
Það var líf og fjör í síðasta kennslutíma hjá 1. bekk í sundi. Þá var dótadagur og skemmtu börnin sér konunglega. Mikið ærslast og buslað í Mýrinni í þeim tíma.
Nánar
English
Hafðu samband