27.04.2022
Rafrænar leyfisbeiðnir
Nú geta aðstandendur sótt um leyfi fyrir nemendur í gegnum Minn Mentor. Mögulegt er að sækja um leyfi fram í tímann með þessari aðgerð og halda rafrænt utan um allar leyfisbeiðnir sem sendar hafa verið til skólans. Allar beiðnir vistast rafrænt hjá...
Nánar26.04.2022
Líðan ungmenna í Garðabæ
Nýjar upplýsingar um hagi og líðan barnanna okkar. Upplýstir og virkir foreldrar eru besta forvörnin!
Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu kynnir niðurstöður nýjustu könnunar á á högum og líðan grunnskólabarna í 8....
Nánar20.04.2022
Jákvæðir og duglegir vinaliðar
Þeir 40 vinaliðar sem tilnefndir voru fyrir vorönnina hafa verið duglegir að skipuleggja leiki í frímínútum fyrir yngsta- og miðstig. Vinaliðar sjá um dagskrá í fyrri frímínútum alla daga nema föstudaga. Í maí verður haldinn þakkadagur þar sem allar...
Nánar20.04.2022
Vorkaffi í Höllinni
Í vikunni fyrir páska buðu nemendur í 2.bekk foreldrum sínum í vorkaffi í Höllina. Það var mikil tilhlökkun að fá þau loksins í heimsókn og sýna þeim, verkefni, myndir og föndur. Börnin höfðu einmitt föndrað páskaskraut fyrir heimsóknina og nýttu...
Nánar11.04.2022
Upplestrarkeppni Hofsstaðaskóla í 7. bekk
Upplestrarkeppni Hofsstaðaskóla fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 6. apríl. Þar kepptu tíu nemendur í 7. bekk um að taka þátt fyrir hönd Hofsstaðaskóla í Upplestrarkeppni Garðabæjar sem haldin verður mánudaginn 2. maí nk. í...
Nánar06.04.2022
Páskaleyfi
Mánudaginn 11. apríl hefst páskaleyfi og stendur það til mánudagsins 18. apríl sem er Annar í páskum.
Kennsla hefst þriðjudaginn 19. apríl samkvæmt stundaskrá. Miðvikudagur 20. apríl er síðasti vetrardagur og svo er frí á sumardaginn fyrsta! Vikan...
Nánar06.04.2022
Vel sótt páskabingó
Páskabingó foreldrafélagsins var afar vel sótt og ánægjulegt að sjá fjölskyldur koma saman í skólann til þess að spila bingó. Vinningar voru veglegir og reyndust sumir heppnari en aðrir. Það er þó aldrei svo að allir fái vinning en greinilegt var að...
Nánar03.04.2022
Páskabingó foreldrafélagsins
Loksins er komið að því gott fólk! Páskabingo foreldrafélags Hofsstaðaskóla þriðjudaginn 5. apríl í hátíðarsal skólans
Yngra stig: kl 17:00-18:00
Eldra stig kl 18:30-19:30
Nánar23.03.2022
Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla og kröftugur fyrirlestur Pálmars Ragnarssonar um jákvæð samskipti
Við fáum Pálmar Ragnarsson í heimsókn en hann er fyrirlesari og körfuboltaþjálfari sem hefur slegið í gegn með fyrirlestrum um jákvæð samskipti. Fyrirlesturinn hefur hann flutt fyrir marga af stærstu vinnustöðum landsins, ýmis ráðuneyti og fleiri. Í...
Nánar11.03.2022
Uppbygging Hofsstaðaskóla í Minecraft
Vikuna 14.-18. febrúar fengu allir smiðju nemendur í 1.-7. bekk sem áttu að vera í smíði annars konar smíðaverkefni. Í sameiningu áttu þeir að byggja Hofsstaðaskóla og verkfærið sem þeir fengu var tölva og Minecraft hugbúnaðurinn. Minecraft er...
Nánar04.03.2022
Bókaverðlaun barnanna
Árlega stendur Borgarbókasafnið fyrir Bókaverðlaunum barnanna. Gefið er út veggspjald með myndum af öllum barna- og unglingabókum sem gefnar voru út á síðasta ári (sjá tengil hér fyrir neðan).
Krakkar á aldrinum 6-12 ára geta valið eina til þrjár...
Nánar02.03.2022
Líf og fjör á öskudaginn
Í dag miðvikudaginn 2. mars var loksins líf og fjör í skólanum. Öllum takmörkunum hefur verið aflétt og því var hægt að halda upp á daginn eins og tíðkast hefur. Margir nemendur voru spenntir að sýna sig og sjá aðra í glæsilegum öskudagsbúningum...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 141