Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.09.2009

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið
Norræna skólahlaupið fer fram miðvikudaginn 9. september kl. 9.09. Þetta er í 25. skiptið sem Íslendingar taka þátt. Með Norræna skólahlaupinu er leitast við að hvetja nemendur til þess að æfa hlaup og aðrar íþróttir reglulega og stuðla þannig að...
Nánar
07.09.2009

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Miðvikudaginn 9. september hefst alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann. Um er að ræða verkefni sem skólar í allt að 40 löndum taka þátt í. Eins og síðustu tvö ár hefur Hofsstaðaskóli skráð sig til leiks.
Nánar
02.09.2009

Viðbragðsáætlun

Viðbragðsáætlun Almannavarna fyrir Hofsstaðaskóla liggur nú fyrir í 1. útgáfu. Reiknað er með að áætlunin verði uppfærð árlega. Viðbragðsáætlunin segir fyrir um skipulag og stjórn aðgerða í Hofsstaðaskóla í Garðabæ í samræmi við áætlun
Nánar
27.08.2009

Frábær árangur

Þrír nemendur úr Hofsstaðaskóla eru komnir í úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2009. Í ár bárust alls 2700 umsóknir frá 60 grunnskólum. Hofsstaðaskóli er einn af 23 skólum sem eiga fulltrúa í úrslitum keppninnar.
Nánar
26.08.2009

Útileikfimi

Útileikfimi
Nemendur í 2. -7. bekk verða úti í íþróttatímum vikurnar 31. ágúst til 11. september. Nemendur verða að muna að koma klæddir eftir veðri.
Nánar
25.08.2009

Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn
Mikil spenna og eftirvænting fylgir yfirleitt fyrsta skóladeginum. Krakkarnir í 1. bekk mættu fullir tilhlökkunar og tilbúnir að takast á við nýtt umhverfi og ný verkefni.
Nánar
23.08.2009

Skólasetning

Skólasetning mánudaginn 24. ágúst Kl. 9:00 6. og 7. bekkur Kl. 10.00 4. og 5. bekkur Kl. 11:00 2. og 3. bekkur Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum á skólasetningu.
Nánar
14.08.2009

Opið hús fyrir nýja nemendur

Miðvikudaginn 19. ágúst klukkan 17:30 til 18:30, verður opið hús í Hofsstaðaskóla fyrir nýja nemendur og forráðamenn þeirra. Stjórnendur skólans og námsráðgjafi kynna skólann fyrir nemendum.
Nánar
14.08.2009

Skólamatur

Garðabær og Sælkeraveislur ehf. undirrituðu samning um rekstur mötuneytanna í grunnskólum bæjarins 16. júlí sl. Á vef fyrirtækisins www.heittogkalt.is er hægt að sjá upplýsingar
Nánar
06.08.2009

Skrifstofan opin

Skrifstofan hefur opnað aftur eftir sumarleyfi. Stjórnendur skólans eru mættir og hafa hafið undirbúning að skólastarfi vetrarins.
Nánar
30.06.2009

Skólastarf haustið 2009

Skólastarf haustið 2009
Skóli hefst mánudaginn 24. ágúst með skólasetningu og hefst kennsla þriðjudaginn 25. ágúst skv. stundaskrá. Skóladagatal er að finna hér til hægri á síðunni. Innkauplistar verða birtir á vefnum miðvikudaginn 19. ágúst.
Nánar
30.06.2009

Sumarleyfi

Sumarleyfi
Skrifstofa Hofsstaðaskóla er lokuð frá 24. júní og opnar aftur þriðjudaginn 4. ágúst n.k. Erindi við skrifstofuna má senda á netfang skólans: hskoli@hofsstadaskoli.is
Nánar
English
Hafðu samband