Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.05.2009

Frábært framtak

Frábært framtak
Í morgun komu Kiwanismenn í skólann og færðu öllum nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálm að gjöf. Um er að ræða árlegt átak Kiwanishreyfingarinnar og Eimskips en að auki nýtur verkefnið aðstoðar Forvarnarhússins.
Nánar
18.05.2009

Vorskóli fyrir foreldra

Vorskóli fyrir foreldra
Foreldrum nemenda sem hefja skólagöngu í haust í 1. bekk í Hofsstaðaskóla var boðið til fundar í skólanum fimmtudaginn 14. maí. Tilgangur fundarins er að upplýsa foreldra um starfið og hitta stjórnendur skólans.
Nánar
14.05.2009

Regnboginn

Regnboginn
Þá er komið formlegt nafn á tómstundaheimili Hofsstaðaskóla og heitir það nú Regnboginn. Undanfarnar vikur hefur staðið yfir mikið ferli í tómstundaheimilinu þar sem börnin fengu tækifæri til þess að koma með tillögur að nöfnum fyrir...
Nánar
12.05.2009

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn í Hofsstaðaskóla kl. 20, þann 19. maí 2009, í tónlistarstofu skólans á neðri hæð.
Nánar
11.05.2009

Frækinn sigur

Frækinn sigur
Helgina 1. - 3. maí gerðu strákarnir í 6. flokki karla Stjörnunnar, A-liði, sér lítið fyrir og sigruðu á lokamóti vetrarins sem fram fór í Vestmannaeyjum. Í liðinu eru nokkrir nemendur í 6. bekk í Hofsstaðaskóla,
Nánar
06.05.2009

Ávaxtakarfan

Ávaxtakarfan
Undanfarnar vikur hefur kór Hofsstaðaskóla lagt hart að sér við æfingar á söngleiknum Ávaxtakarfan undir stjórn Unnar Þorgeirsdóttur tónmenntakennara. Frumsýning verður fimmtudaginn 7. maí kl. 10:10
Nánar
06.05.2009

Vímuvarnarhlaup

Vímuvarnarhlaup
Árlegt vímuvarnarhlaup Lionsklúbbsins Eikar var haldið í Hofsstaðaskóla í blíðskapar veðri miðvikudaginn 6. maí. Allir nemendur skólans fylgdust með uppi á Stjörnuvelli. Nemendur í 5. bekk fengu heimsókn frá
Nánar
05.05.2009

Hjólað í vinnuna

Hjólað í vinnuna
Hvatningarverkefni ÍSÍ, Hjólað í vinnuna fór af stað miðvikudaginn 6. maí og stendur til 26. maí. Líkt og í fyrra þá taka starfsmenn Hofsstaðaskóla þátt í verkefninu.
Nánar
05.05.2009

Útileikfimi

Útileikfimi
Útileikfimi hefst hjá nemendum miðvikudaginn 13. maí. Nemendur þurfa þá að klæða sig eftir veðri og hafa góða skó meðferðis. Mánudaginn 11. maí og þriðjudaginn 12. maí verður kynning á Taekwondo fyrir nemendur í 1. - 6. bekk.
Nánar
04.05.2009

Vímuvarnarhlaup

Vímuvarnarhlaup
Vimuvarnarhlaupið fer fram þann 6. maí. Vímuvarnarhlaupið er forvarnarverkefni sem Lionsklúbburinn Eik stendur árlega fyrir í 5. bekkjum grunnskóla Garðabæjar. Tilgangurinn er að vekja börnin til umhugsunar, gera þau meðvituð um ábyrgð á eigin lífi...
Nánar
01.05.2009

Árshátíð 7. bekkjar

Árshátíð 7. bekkjar
Miðvikudaginn 29. apríl var árshátíð 7. bekkjar og hæfileikakeppni. Allir nemendur tóku þátt í undirbúningi fyrir árshátíðina og allir höfðu ákveðnu hlutverki að gegna. Nemendur sinntu
Nánar
30.04.2009

Dagur umhverfisins

Dagur umhverfisins
Þann 25. apríl ár hvert er alþjóðlegur dagur umhverfisins. Af því tilefni nýttu nemendur í 5. – 7. bekk útivistina á föstudaginn til þess að fegra og hreinsa umhverfi skólans.
Nánar
English
Hafðu samband