Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

17.12.2008

Myndarleg gjöf

Myndarleg gjöf
Skólanum barst á dögunum myndarleg gjöf frá foreldrafélagi skólans. Það voru græjur sem gera okkur kleift að stjórna flottu diskóteki í salnum. Þorgeir Axelsson gjaldkeri foreldrafélagsins afhenti Margréti Harðardóttur þessa veglegu gjöf
Nánar
17.12.2008

Rauður dagur

Rauður dagur
Í dag miðvikudaginn 17. desember er rauður dagur í Hofsstaðaskóla. Nemendur jafnt sem starfsfólk var hvatt til að mæta í einhverju rauðu og það er greinilegt að allir hafa tekið áskoruninni
Nánar
15.12.2008

Aðventumessa

Aðventumessa
Nemendur Hofsstaðaskóla voru í aðalhlutverki í aðventumessu í Vídalínskirkju sunnudaginn 7. desember. Boðið var upp á söng og hljóðfæraleik og lesin voru frumsamin ljóð og sögur. Börnin stóðu sig með afbrigðum vel eins og þeirra er von og vísa.
Nánar
08.12.2008

Föndrað í tómstundaheimilinu

Föndrað í tómstundaheimilinu
Nú er búið að vera mikið að gera í tómstundaheimilinu við að föndra skó í gluggann. Börnin hafa komið með gamla skó að heiman, málað þá og skreytt með glimmeri og öðru skreytingarefni.
Nánar
08.12.2008

Símkerfið bilað

Því miður er símkerfi skólans bilað í augnablikinu. Við biðjumst velvirðingar á því en viðgerð stendur yfir. Við bendum á að mögulegt er að senda tölvupóst á skrifstofu skólans hskoli@hofsstadaskoli.is , sem og aðra starfsmenn ef þarf.
Nánar
05.12.2008

Tröllaþema

Tröllaþema
Eins og alþjóð veit þá hafa nemendur og kennarar í 3. og 4. bekk unnið sameiginlegt þemaverkefni um tröll. Gangurinn fyrir framan 4. bekk er undirlagður af tröllaheimi, en þar má m.a. finna fjöll, hella, fossa og síðast en ekki síst tröll af öllum...
Nánar
05.12.2008

Styrkur frá IKEA

Styrkur frá IKEA
Sjóður IKEA veitti Hofsstaðaskóla styrk vegna verkefnisins Lampahönnunarkeppni að upphæð kr. 97.500,- og til lokaverkefnis nemenda í 7. bekk að upphæð kr. 81.648,-
Nánar
03.12.2008

Hægri umferð

Hægri umferð
Mánudaginn 1. desember var tekin upp hægri umferð í Hofsstaðaskóla. Ákveðið var að taka hægri umferðina upp með eftirminnilegum hætti og fara í skrúðgöngu um skólann.
Nánar
03.12.2008

Rétta leiðin

Rétta leiðin
Miðvikudaginn 3. deseber skelltu nemendur í 6. bekk sér í bæjarferð til að sjá leikritið Rétta leiðin sem sýnt er í Iðnó. Bryndís Rós og Anna Lísa í 6. LK voru meðal leikenda og stóðu þær sig með mikilli prýði.
Nánar
02.12.2008

Stefnumörkun og sjálfsmat

Stefnumörkun og sjálfsmat
Tímabilið 27. nóvember til 11. desember fara fram kannanir á vegum sjálfsmatshóps skólans. Kannanirnar eru rafrænar og eru sendar nemendum, foreldrum og starfsfólki skólans í tölvupósti.
Nánar
English
Hafðu samband