04.03.2009
Ritunar og ljóðaverkefni

Nemendur í 6. L.K. skila inn ritunar-og ljóðaverkefnum til skiptis aðra hvora viku. Í janúar las bekkurinn ljóð eftir Sigurð Pálsson sem fjallar um það hvernig umhverfi setur mark sitt á menn og dýr. Ljóðið kallast Dúfur og var verkefni 6. L.K. í...
Nánar03.03.2009
Kynningarfundur

Miðvikudaginn 4. mars verður kynningarfundur um val á skóla í Tónlistarskóla Garðabæjar. Foreldrar barna sem fædd eru 2003 eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Nánar03.03.2009
Kynningarfundur-val á skóla

Miðvikudaginn 4. mars verður kynningarfundur um val á skóla í Tónlistarskóla Garðabæjar. Foreldrar barna sem fædd eru 2003 eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Nánar01.03.2009
Öryggi barna og unglinga á netinu

Öryggi barna og unglinga á netinu
Mánudaginn 2. mars kl. 18 býður foreldrafélag Hofsstaðaskóla foreldrum og/ eða forráðamönnum barna í skólanum að koma og hlusta á erindi um örugga netnotkun barna og unglinga.
Nánar28.02.2009
Betra tómstundaheimili

Nú standa yfir framkvæmdir við nýtt tómstundaheimili sem verður staðsett í kjallara Hofsstaðaskóla. Tómstundaheimilið hefur í nokkur ár verið í íþróttahúsinu Mýrinni,
Nánar26.02.2009
Raddir barna
Helgina 28. febrúar til 1. mars verða börn og ungt fólk í brennidepli í dagskrá Rásar 1 en Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, mælist til þess að fjölmiðlar helgi 1. mars röddum barna og ungmenna.
Nánar25.02.2009
Öskudagsfjör

Mikið líf og fjör er í skólanum í dag, öskudag. Hér eru á sveimi alls kyns furðuverur. Krakkarnir flakka um skólann og heimsækja stofurnar og taka þátt í uppákomum. Í salnum stendur til boða "Að syngja með"
Nánar24.02.2009
Lestrarátak í 2. og 3. bekk

Fundur verður haldinn með foreldrum nemenda í 3. bekk fimmtudaginn 26. febrúar kl. 8-8:30 og með foreldrum nemenda í 2. bekk föstudaginn 27. febrúar kl. 8-8:30. Fundirnir eru hugsaðir sem kynningarfundir í tengslum við fimm vikna lestrarátak sem nú...
Nánar20.02.2009
Örugg netnotkun

Mánudaginn 2. mars býður foreldrafélag Hofsstaðaskóla foreldrum og/ eða forráðamönnum barna í skólanum að koma og hlusta á erindi um örugga netnotkun barna og unglinga. Það er Heimili og skóli og SAFT í samvinnu við Símann sem standa að...
Nánar19.02.2009
Öskudagur

Á öskudag 25. febrúar 2009 ætlum við að eiga skemmtilega stund saman í skólanum, starfsfólk og nemendur. Skólastarf hefst kl. 8:30 og lýkur kl. 12:15 að loknum hádegismat og telst því skertur skóladagur.
Nánar13.02.2009
Vetrarfrí

Vikuna 16.-20. febrúar n.k. er vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar. Þessa viku fellur öll kennsla niður í Hofsstaðaskóla. Kennsla hefst að nýju mánudaginn 23. febrúar.
Nánar13.02.2009
Þorrablót

Árlegt þorrablót 6. bekkinga var haldið fimmtudaginn 12. febrúar. Þá buðu nemendur foreldrum sínum til glæsilegrar þorraveislu. Undirbúningur fyrir veisluna stóð yfir í rétt rúma viku. Mikið var lagt í vegleg og flott skemmtiatriði, fallega...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 16