05.11.2010
Norræna bókasafnavikan
Mánudaginn 8. nóvember hefst Norræna bókasafnavikan. Á bókasafni skólans verður boðið upp á upplestur fyrir nemendur í 3. bekk. Lesið verður úr sögunni Bláa hnettinuum eftir Andra Snæ Magnason.
Nánar04.11.2010
1. bekkur í heimilisfræði
Við upphaf skólagöngu fá allir nemendur tilsögn í heimilisfræði. Eitt af verkefnum nemenda 1. bekkja er að meðhöndla gerdeig og búa síðan til stafinn sinn úr deiginu. Á meðan stafirnir eru í ofninum skreyta þau poka sem stafurinn er settur í þegar...
Nánar02.11.2010
Diskótek á hrekkjavöku
Seinni hluta október vinna nemendur í 7. bekk hrekkjavökuþema í ensku. Í tengslum við þemað útbúa þeir til margskonar skreytingar sem notaðar eru til að skreyta sal skólans. Verkefninu lýkur með hrekkjavökudiskóteki þar sem 7. bekkingum í Flata- og...
Nánar02.11.2010
Landnámið í 5. bekk
Nemendur 5.bekkja hafa nú í haust unnið stórt verkefni í samfélagsfræði þar sem fjallað er um landnám Íslands og ýmsa landnámsmenn. Af því tilefni hafa þeir sett sig í spor landnámsmanna, hlustað á sögur tengdar þeim og farið í þrjár vettvangsferðir...
Nánar02.11.2010
Bangsadagur á bókasafninu
Bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur í Hofsstaðaskóla þann 27. október. Krakkarnir mættu með bangsana sína í skólann og eldri nemendur tóku að sér að lesa bangsasögur fyrir nemendur í 1. og 2. bekk á bókasafni skólans.
Nánar01.11.2010
Galileó sjónaukinn að gjöf
Fulltrúar úr Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness heimsóttu okkur fimmtudaginn 14. október og færðu skólanum stjörnusjónauka að gjöf. Félagið gefur Galileó sjónaukann í alla grunnskóla landsins. Sjónaukinn gefur nemendum færi á að skoða stjörnurnar í...
Nánar29.10.2010
Sinfóníutónleikar
Nemendum í 6. bekk var boðið á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í sl. viku. Verkið sem flutt var heitir Töfraflautan og er eftir Mozart. Sögumaður á tónleikunum var Halldóra Geirharðsdóttir leikkona en hún sagði söguna á lifandi og...
Nánar27.10.2010
Heimsókn elstu nemenda Hæðarbóls
Hefð er fyrir því að leikskólanemendur heimsæki okkur í Hofsstaðaskóla. Elstu nemendur Hæðarbóls komu á dögunum og kynntu sér starfið í skólanum og tóku þátt. Byrjað var á samsöng með 1. og 2. bekk en síðan héldu krakkarnir í skoðunarferð um stofur...
Nánar27.10.2010
Skáld í skólum
Nemendur í 2. og 3. bekk fengu rithöfundinn Gerði Kristnýju og leikkonuna Þórunni Örnu Kristjánsdóttur í heimsókn í tilefni af bókmenntaverkefninu, Skáld í skólum. Þær sögðu m.a. frá prinsessum og lásu úr sögunni Ballið á Bessastöðum. Þórunn Arna mun...
Nánar26.10.2010
Bangsadagur
Miðvikudaginn 27. október höldum við sérstaklega upp á bangsadaginn á bókasafni skólans með nemendum í 1. og 2. bekk. Þeim er boðið að koma á safnið og hlusta á bangsasögu. Að sjálfsögðu eru allir bangsar velkomnir með.
Nánar22.10.2010
Nýr vefur Námsgagnastofnunar
Námsgagnastofnun opnaði í vikunni nýjan vef. Búið er að breyta viðmótinu, einfalda vefinn og færa hann í notendavænna form. Vefurinn er mun myndrænni en eldri útgáfa. Meðal nýjunga á vefnum er vefsölukerfi fyrir almenning og læstar síður fyrir...
Nánar