26.11.2009
Leikhópurinn Regndroparnir
Leikhópurinn Regndroparnir býður fjölskyldum sínum á jólaleiksýningu þar sem þau munu flytja tvö verk:
Litla stúlkan með eldspýturnar
Þegar trölli stal jólunum
Leiksýningin verður miðvikudaginn 2. desember kl. 16:00 á stóra sviðinu í...
Nánar20.11.2009
Lionsklúbburinn Eik heimsækir 2. bekk
2. bekkur fékk góða gesti í heimsókn fimmtudaginn 19. nóvember en það voru konur úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ. Þær sögðu nemendum frá starfi sínu og gáfu þeim litabók sem þær gefa sjálfar út.
Nánar18.11.2009
Fjölgreindaleikar
Mikið líf og fjör var hjá okkur þriðjudaginn 17. og miðvikudaginn 18. nóvember. Þá stóðu yfir s.k. fjölgreindaleikar. Öllum nemendum skólans var skipt upp í 10-12 manna hópa. Í hópunum voru nemendur á öllum aldri.
Nánar18.11.2009
Átak gegn einelti
Heimili og skóla standa fyrir átaki gegn einelti skólaárið 2009 til 2010. Átakinu var ýtt formlega úr vör þriðjudaginn 27. október með kynningu nýs fræðsluheftis fyrir foreldra um einelti.
Heftinu er ætlað að auka þekkingu á einelti og hjálpa...
Nánar16.11.2009
Dagur íslenskrar tungu
Í dag mánudaginn 16. nóvember komu nemendur yngra stigs saman á Degi íslenskrar tungu. Ýmislegt var á dagskrá en fyrsta atriðið var í höndum sex nemenda úr 4. bekk sem sögðu frá Jónasi Hallgrímssyni listaskáldinu góða, í máli og myndum.
Nánar16.11.2009
Fjölgreindaleikar 2009
Fjölgreindaleikar Hofsstaðaskóla verða haldnir 17. og 18. nóvember n.k. Þá er hefðbundið skólastarf leyst upp og nemendur skólans vinna saman að fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum.
Nánar16.11.2009
Íslenskt notendaviðmót
Á degi íslenskrar tungu 16. nóvember er ánægjulegt að flytja þær fréttir að í haust var ákveðið að grunnskólarnir í Garðabæ settu upp íslenskar þýðingar á Windows og Office hugbúnaðinum í tölvum skólanna.
Nánar15.11.2009
Námstækni í Hofsstaðaskóla
Nemendur í 7. bekk Hofsstaðaskóla hafa verið á námstækninámskeiði hjá námsráðgjafa í nokkrar vikur. Námstækni felur í sér góðar og árangursríkar aðferðir í námi og lærðu nemendur aðferðir við að bæta námsárangur.
Nánar13.11.2009
Dagur íslenskrar tungu
7. bekkur var með fróðlegt atriði á sal föstudaginn 13. nóvember. Tilefnið var dagur íslenskrar tungu sem er 16. nóvember, afmælisdegur ljóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar. Krakkarnir túlkuðu á skemmtilegan og leikrænan hátt mikilvægi þess að...
Nánar10.11.2009
Bekkjarmyndataka 12. nóvember
Fimmtudaginn 12. nóvember nk. fer fram bekkjamyndataka hjá árgöngum 1., 3., 5., 7.
Nánar09.11.2009
Nemendasamkeppni-örugg netnotkun
SAFT, ungmennaráð SAFT, Heimili og skóli og Nýherji efna til samkeppni meðal
grunn- og framhaldsskólanemenda um gerð jafningjafræðsluefnis sem stuðlar að
jákvæðri og öruggri netnotkun.
Nánar05.11.2009
Foreldrafélagið hvetur til þátttöku 11. nóvember
"Bæjarstjóri Garðabæjar boðar til fundar með íbúum bæjarins miðvikudaginn 11. nóvember nk. Fundurinn verður haldinn í Flataskóla og hefst kl. 17.30. Tilefni fundarins er gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2010."
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 25