03.05.2010
Listadögum lokið
Listahátíð barna og ungmenna í Garðabæ lauk formlega með lokahátíð sem haldin var laugardaginn 1. maí að Garðatorgi í gamla Hagkaupshúsinu. Leikfélagið Draumar hafið umsjón með lokahátíðinni en boðið var upp á fjölbreytta dagskrá.
Nánar03.05.2010
Árshátíð 7. bekkja
Miðvikudagskvöldið 28. apríl héldu nemendur í 7. bekk árshátíð á sal skólans. Þema árshátíðarinnar var Hollywood og heiðursgestir kvöldsins voru foreldrar barnanna. Nemendur sáu sjálfir um að skreyta salinn og að elda matinn með aðstoð list-og...
Nánar29.04.2010
7. bekkur - myndlistarhópur
Farið verður í vatnslitaferð í fjöruna föstudaginn 30. apríl, kl. 8.30.
Mikilvægt er að nemendur mæti á réttum tíma í kennslustund.
Þar sem veðrið getur verið alla vega þessa dagana þá er mjög mikilvægt að nemendur komi
KLÆDDIR EFTIR VEÐRI!
Nánar26.04.2010
Fjöruferð, tónlist og gjörningar á listadögum
Listadagarnir fóru vel af stað. Nemendur í 1. og 2. bekk héldu fylktu liði héðan frá skólanum og upp á Garðatorg til að vera viðstödd setningarathöfnina. Víða í skólanum gefur að líta verk eftir nemendur og í anddyri skólans voru tónleikar tvisvar í...
Nánar25.04.2010
Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ
Listadagar barna og ungmenna eru nú haldnir í fjórða sinn. Dagskráin fer að miklu leyti fram í skólunum en auk þess verða sýningar utan skólatíma t.d. listsýningar á Garðatorgi, íþróttamiðstöðinni og Ásgarði.
Í tilefni af listadögum verða tónleikar...
Nánar22.04.2010
Viðbrögð við öskufalli
Vekjum athygli á og biðjum ykkur að kynna ykkur meðfylgjandi viðhengi (um viðbrögð við óveðri) í ljósi þess að komi viðsjárvert ástand upp á höfuðborgarsvæðinu vegna eldgossins, t.d. vegna öskufalls, verður fyrirkomulag vegna niðurfellingar...
Nánar21.04.2010
Fótbolti fyrir alla
Íþróttaæfingar fyrir börn með sérþarfir hefjast á laugardaginn í íþróttahúsinu Ásgarði kl. 11:00. Æfingarnar eru ætlaðar börnum sem vegna þroskafrávika og/eða fötlunar geta ekki nýtt sér hefðbundiðstarf á vegum barna- og unglingadeilda...
Nánar19.04.2010
Dagur umhverfisins
Í tilefni af degi umhverfisins mánudaginn 25. apríl hefur umhverfisnefnd skólans mælst til þess að nemendur skólans taki þátt í fjölbreyttum umhverfisverkefnum inni sem úti undir stjórn umsjónarkennara. Sérstakur útikennsludagur verður fimmtudaginn...
Nánar14.04.2010
Hreinsunarátak að hefjast
Föstudaginn 16. apríl hófst hreinusnarátak Garðabæjar formlega þegar nemendur í 2. BSt og 6. ÖM ásamt Gunnar Einarsson bæjarstjóri, bæjarfulltrúum, nemendum úr FG og fleirum hófu að hreinsa svæðið meðfram Arnarneslæk. Að verki loknu þáði hópurinn...
Nánar09.04.2010
List og verkgreinar
Sköpunarkraftur nemenda Hofsstaðaskóla er mikill. Krakkarnir vinna mörg fjölbreytt og skemmtileg verkefni í list og verkgreinum og þar er oft líf og fjör. List og verkgreinakennarar stýra auk þess nemendahópum og veita aðstoð við skreytingar fyrir...
Nánar25.03.2010
Heimsóknir leikskólanemenda
Leikskólanemendur í nágrenni Hofsstaðaskóla hafa verið að heimsækja skólann síðustu daga. Nokkrir nemendur úr 6. bekk hafa tekið á móti nemendum ásamt deildarstjóra yngri deilda. Gestirnir okkar hafa verið mjög áhugasamir og spenntir að skoða skólann...
Nánar24.03.2010
Gulur dagur
Í Hofsstaðaskóla hafa gegnum tíðina skapast ýmsar hefðir. Ein þeirra er að síðasti kennsludagur fyrir páska er gulur dagur.
Föstudaginn 26. mars eru starfsmenn og nemendur hvattir til þess að mæta í einhverju gulu eða með eitthvað gult í skólann...
Nánar