14.10.2011
Norræna skólahlaupið
Norræna skólahlaupið fór fram þriðjudaginn 30 ágúst. Markmiðið með norræna skólahlaupinu er að leitast við að hvetja nemendur til þess að æfa hlaup og auka með því útiveru og hreyfingu og að kynna og skýra nauðsyn þess að hreyfa sig, reyna á líkama...
Nánar10.10.2011
Umhverfisnefnd
Fyrsti fundur umhverfisnefndar Hofsstaðaskóla var haldinn 6. október s.l. þar sem tekin var ákvörðun um áframhaldandi öflugt umhverfisstarf í skólanum. Einnig voru samþykktar áherslur vetrarins (sjá fundargerð). Hofsstaðaskóli er skóli á grænni grein...
Nánar04.10.2011
Regnbogatré
Hofsstaðaskóli tekur þátt í evrópsku samstarfsverkefni (Comenius) næstu tvö árin sem nefnist „Rainbow Tree“ eða Regnbogatré ásamt skólum í Belgíu, Tyrklandi, Kýpur, Bretlandi , Rúmeníu, og Spáni. Verkefnið fjallar um tré og gildi þeirra...
Nánar04.10.2011
Evrópski tungumáladagurinn
Í tilefni af Evrópska tungumáladeginum þann 26.september sl. unnu nemendur á yngra stigi ýmis skemmtileg verkefni. Markmið tungumáladagsins er meðal annars að vekja almenning til vitundar um mikilvægi tungumálakunnáttu og símenntunar í tungumálum. Í...
Nánar29.09.2011
Leiðsagnarmat í tengslum við nemenda og foreldrasamtöl
Nemenda og foreldrasamtöl verða í skólanum þriðjudaginn 11. október. Opnað verður fyrir leiðsagnarmatið í Mentor fimmtudaginn 29. september og eru nemendur, með aðstoð foreldra sinna, hvattir til að ljúka því við fyrsta tækifæri. Gert er ráð fyrir að...
Nánar28.09.2011
Vinnumorgun í Húsdýragarðinum
Nemendur í 6. BÓ fóru á svokallaðan vinnumorgun í Húsdýragarðinum. Þeir mættu eldsnemma í Hofsstaðaskóla þar sem sammeinast var í bíla. Þennan morgun tóku nemendur fullan þátt í umhirðu dýranna og gekk það í alla staði mjög vel.
Nánar20.09.2011
Útikennslustund í heimilisfræði
Nemendur í 4. bekk skoðuðu umhverfi lækjarins og athuguðu fjölbreytileika náttúrunnar í útikennslustund í Heimilisfræði. Þeir fengu m.a. það verkefni að leita að villtum plöntum sem hægt er að nota til manneldis. Rætt var um plönturnar sem fundust og...
Nánar13.09.2011
Hofsstaðaskóli fékk gull þriðja árið í röð
Hofsstaðaskóli fékk gullverðlaun fyrir hlutfallslega flestar hugmyndir í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda í ár, þegar verðlaun voru veitt í lokahófi keppninnar sunnudaginn 11. september sl. Þetta er þriðja árið í röð sem skólinn fær gullverðlaunin...
Nánar12.09.2011
Íþróttatímar
Íþróttakennararnir okkar Hreinn og Ragga Dís vilja minna á að nú flytjast íþróttatímarnir inn í íþróttahús hjá nemendum í 2. og 3. bekk. Næstu þrjár vikurnar verða nemendur í 4. - 7. úti í fyrri kennslustund vikunnar en inni þá seinni. Eftir það...
Nánar11.09.2011
Bikar til eignar
Verðlaun voru veitt í lokahófi Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda í dag. Hofsstaðaskóli hlaut, þriðja árið í röð, farandbikarinn fyrir hlutfallslega flestar hugmyndir í keppninni og fær því bikarinn til eignar.
Þrír skólar hrepptu viðurkenningar...
Nánar07.09.2011
Göngum í skólann
Miðvikudaginn 7. september hefst alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann. Meginmarkmið Göngum í skólann eru að hvetja nemendur og foreldra á Íslandi til að ganga, hjóla eða fara á annan virkan hátt til og frá skóla.
Í hverjum bekk verður skráð...
Nánar05.09.2011
Haustfundir
Vikuna 5. - 9. september standa yfir haustfundir með foreldrum/ forráðamönnum nemenda. Fundirnir hefjast kl. 8.30 og standa til kl. 9:50 nema í 1. bekk, sá fundur er síðdegis á fimmtudag. Fundirnir voru boðaðir með tölvupósti. Þess er vænst að...
Nánar