13.03.2008
Fundur með kennsluráðgjöfum
Nú er fundur með kennsluráðgjöfum. Fundurinn er haldin í Garðaskóla.
Nánar07.03.2008
Börn hjálpa börnum
Í febrúarmánuði tóku nemendur í 4. bekk þátt í verkefninu Börn hjálpa börnum með því að ganga í hús í nágrenni skólans og safna fyrir ABC barnahjálp.
Nánar06.03.2008
Þetta er frétt
Þetta er frétt um frétt frá mér til þín og svo höldum við áfram og sjáum hvað birtist mikið af textanum í fréttinni. Er að sjá hvort ég get birt allt upp undir 4 línur.
Nánar25.02.2008
3. bekkur -Risaeðlur
Nemendur í 3. og 4. bekk hafa undanfarnar vikur verið að vinna að verkefni um risaeðlur.
Föstudaginn 22. febrúar var haldin sýning fyrir foreldra og aðstandendur þar sem afrakstur vinnunnar var sýndur.
Nánar25.02.2008
Reykir í Hrútafirði
Nú er komið að hápunkti þessarar annar hjá nemendum í 7. bekk en það er ferðin í skólabúðirnar á Reykjum í Hrútafirði
Nánar07.02.2008
Þorrablót 6. bekkinga
Árlegt þorrablót 6. bekkinga verður haldið fimmtudaginn 7. febrúar. Þá bjóða nemendur foreldrum sínum upp á mat, skemmtiatriði og dans.
Nánar