06.12.2010
Aðventumessa í Vídalínskirkju
Nemendur Hofsstaðaskóla voru í aðalhlutverki í aðventumessu í Vídalínskrikju sunnudaginn 5. desember. Þessi skemmtilega hefð hefur verið við lýði í meira en 20 ár á annan sunnudag í aðventu, en nemendur í 5. bekk sjá ávallt um dagskrána. Nemendur...
Nánar03.12.2010
Umhverfisvæn hönnun
Nemendur í smíði og textílmennt skoðuðu sýningu Siggu Heimis iðnhönnuðar í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Árdís Olgeirsdóttir fræðslu- og kynningarfulltrúi í Garðabæ tók á móti hópnum. Hún fylgdi nemendum um sýningarsalina og sagði þeim frá...
Nánar01.12.2010
Laufabrauðsgerð kl. 11-14
Jólastemning verður í sal skólans laugardaginn 4. desember milli kl. 11-14 en fer fram hin árlega laufabrauðsgerð foreldrafélags Hofsstaðaskóla. Foreldrafélagið selur laufabrauð tilbúið til útskurðar - 8 stk. á 600 krónur.
Jólakort tækjanefndar...
Nánar01.12.2010
Rýmingaræfing í skólanum
Þriðjudaginn 30. nóvember fór fram rýmingaræfing í skólanum. Unnið var samkvæmt áætlun sem endurnýjuð var sl. vor. Nemendur fóru eftir ákveðnu skipulagi með kennurum sínum á battavöllinn þar sem manntal var tekið. Æfingin gekk vel en alltaf má gera...
Nánar29.11.2010
Heimsókn slökkviliðsins í 3. bekk
Í tilefni af eldvarnarviku heimsóttu nokkrir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn nemendur í 3. bekk. Þeir fræddu nemendur um eldvarnir og hvöttu þá til varkárni í umgengni við eld. Í lok heimsóknar var farið út á skólalóð til að skoða sjúkra- og...
Nánar29.11.2010
Fánalitadagur
Í tilefni af fullveldisdeginum 1. desember eru nemendur og starfsmenn Hofsstaðaskóla hvattir til þess að klæðast fatnaði í fánalitunum.
Nánar26.11.2010
Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika Hofsstaðaskóla
Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika Hofsstaðaskóla 2010 var haldin föstudaginn 19. nóvember. Fyrirliðar gengu í stofur og söfnuðu saman liðinu sínu og fóru á sal þar sem allir nutu myndasýningar frá leikunum. Þrír stigahæstu hóparnir fengu viðurkenningu...
Nánar26.11.2010
Skemmtilegt verkefni í stærðfræði
Nemendur í 7. bekk vinna þessa dagana að skemmtilegu námsmati í rúmfræði. Þeir vinna í paravinnu að því að hanna og búa til hentuga drykkjarfernu sem tekur 3 dl.
Við mat á verkefninu eru eftirfarandi atriði höfð til hliðsjónar:
• Hvort þeir...
Nánar22.11.2010
Fræðslufundur um tölvufíkn
Fræðslufundur ADHD samtakanna verður fimmtudaginn 25. nóv. nk. Þar mun Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur fjalla um tölvufíkn.
Fundurinn verður í Safnaðarheimili Háteigskirkju kl. 20 – 22.
Allir velkomnir
Nánar22.11.2010
Skólaþing foreldra
Boðar er til skólaþings í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 24. nóvember kl. 17:15-19:00. Á skólaþinginu verður unnið sameiginlega að því að tengja skólastarfið í Hofsstaðaskóla við nýútkomna skólastefnu Garðabæjar. Unnið verður í hópum með niðurstöður úr...
Nánar18.11.2010
Dagur íslenskrar tungu
Þriðjudaginn 16. nóvember var dagskrá á sal í tilefni af Degi íslenskrar tungu. Hjá eldri nemendum voru atriði frá öllum árgöngum. Nemendur í 5. bekk lásu frumsamin ljóð, nokkrar stúlkur úr 6. bekk röppuðu ljóðin Móðurást og Buxur vesti brók og skór...
Nánar11.11.2010
Skemmtileg fótboltaferð
Bræðurnir Hilmar Snær í 5. HK og Örvar Logi í 2. ÁK sem eru nemendur í Hofsstaðaskóla fóru í skemmtilega fótboltaferð á dögunum. Þeir fóru á leikinn Bolton - Liverpool og hittu þar fyrir stórstjörnur úr enska boltanum. Eftir leikinn gaf Grétar Rafn...
Nánar