10.11.2010
Hrekkjavökudansleikur 7. bekkja
Hrekkjavökuhátíð 7. bekkja Hofsstaðaskóla var haldin fimmtudagskvöldið 4. nóvember s.l. Hátíðin tókst mjög vel og skemmtu allir sér konunglega. Nokkrir krakkar í 7. bekk auk eins foreldris sáu um dansfjörið og krakkarnir sáu sjálfir, með hjálp...
Nánar10.11.2010
Fjölgreindaleikar
Fjölgreindaleikarnir eru búnir að vera í fullum gangi síðastliðna tvo daga. Öllum nemendum skólans var skipt upp í 10-12 manna hópa. Í hópunum voru nemendur á öllum aldri. Í hverjum hópi voru tveir fyrirliðar sem valdir voru úr hópi eldri nemenda.
Nánar05.11.2010
Fjölgreindaleikar
Fjölgreindaleikar Hofsstaðaskóla verða haldnir 9. og 10. nóvember n.k. Þá er hefðbundið skólastarf leyst upp og nemendur skólans vinna saman að fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum.
Nánar05.11.2010
Norræna bókasafnavikan
Mánudaginn 8. nóvember hefst Norræna bókasafnavikan. Á bókasafni skólans verður boðið upp á upplestur fyrir nemendur í 3. bekk. Lesið verður úr sögunni Bláa hnettinuum eftir Andra Snæ Magnason.
Nánar05.11.2010
Norræna bókasafnavikan
Mánudaginn 8. nóvember hefst Norræna bókasafnavikan. Á bókasafni skólans verður boðið upp á upplestur fyrir nemendur í 3. bekk. Lesið verður úr sögunni Bláa hnettinuum eftir Andra Snæ Magnason.
Nánar04.11.2010
1. bekkur í heimilisfræði
Við upphaf skólagöngu fá allir nemendur tilsögn í heimilisfræði. Eitt af verkefnum nemenda 1. bekkja er að meðhöndla gerdeig og búa síðan til stafinn sinn úr deiginu. Á meðan stafirnir eru í ofninum skreyta þau poka sem stafurinn er settur í þegar...
Nánar02.11.2010
Diskótek á hrekkjavöku
Seinni hluta október vinna nemendur í 7. bekk hrekkjavökuþema í ensku. Í tengslum við þemað útbúa þeir til margskonar skreytingar sem notaðar eru til að skreyta sal skólans. Verkefninu lýkur með hrekkjavökudiskóteki þar sem 7. bekkingum í Flata- og...
Nánar02.11.2010
Landnámið í 5. bekk
Nemendur 5.bekkja hafa nú í haust unnið stórt verkefni í samfélagsfræði þar sem fjallað er um landnám Íslands og ýmsa landnámsmenn. Af því tilefni hafa þeir sett sig í spor landnámsmanna, hlustað á sögur tengdar þeim og farið í þrjár vettvangsferðir...
Nánar02.11.2010
Bangsadagur á bókasafninu
Bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur í Hofsstaðaskóla þann 27. október. Krakkarnir mættu með bangsana sína í skólann og eldri nemendur tóku að sér að lesa bangsasögur fyrir nemendur í 1. og 2. bekk á bókasafni skólans.
Nánar01.11.2010
Galileó sjónaukinn að gjöf
Fulltrúar úr Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness heimsóttu okkur fimmtudaginn 14. október og færðu skólanum stjörnusjónauka að gjöf. Félagið gefur Galileó sjónaukann í alla grunnskóla landsins. Sjónaukinn gefur nemendum færi á að skoða stjörnurnar í...
Nánar29.10.2010
Sinfóníutónleikar
Nemendum í 6. bekk var boðið á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í sl. viku. Verkið sem flutt var heitir Töfraflautan og er eftir Mozart. Sögumaður á tónleikunum var Halldóra Geirharðsdóttir leikkona en hún sagði söguna á lifandi og...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 35