Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.09.2010

Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn

Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn er haldinn í dag 29. september. Í tilefni dagsins býður Mjólkursamsalan öllum grunnskólabörnum landsins upp á mjólk í skólunum og má reikna með að þar verði drukknir 12.000 lítrar af mjólk. Alþjóðlegi...
Nánar
23.09.2010

Erró

Í vetur fara nemendur í 7. bekk í menningarreisu og heimsækja Listasafn Reykjavíkur til að skoða sýningu á verkum Errós sem haldin er í tilefni af 70 ára afmæli listamannsins. Erró hefur gefið Listasafninu 130 klippimyndir, en þær verða til sýnis og...
Nánar
21.09.2010

Nytjamarkaður laugardaginn 25. september

Nytjamarkaður laugardaginn 25. september
Laugardaginn 25. september stendur foreldrafélagið fyrir nytjamarkaði þar sem seldur verður ýmis notaður varningur til styrktar tækjanefnd félagsins. Allur ágóði af markaðnum rennur til kaupa á gagnvirkum skólatöflum í skólann. Foreldrafélagið...
Nánar
21.09.2010

Gull annað árið í röð í NKG

Gull annað árið í röð í NKG
Lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólabarna 2009-2010 fór fram sunnudaginn 19. september hjá Marel í Garðabæ, sem er aðal bakhjarl NKG. Innsendar hugmyndir í ár voru 1.600 talsins. Hofsstaðaskóli hlaut, annað árið í röð, gullviðurkenningu fyrir fjölda...
Nánar
21.09.2010

Við erum græn

Við erum græn
Hofsstaðaskóli hefur sett sér umhverfisstefnu, en markmiðið með henni er að starfsfólk og nemendur skólans taki höndum saman og vinni markvisst að jákvæðri umhverfisstefnu. Skólinn hefur flaggað Grænfánanum frá árinu 2007.
Nánar
15.09.2010

Norræna skólahlaupið 2010

Norræna skólahlaupið 2010
Norræna skólahlaupið fór fram hér í skólanum miðvikudaginn 8. september. Allir nemendur skólans hlupu í tilefni þess í það minnsta einn hring sem var 2,5 km - hver og einn hljóp í samræmi við eigin getu og bættu margir við fleiri hringjum. Allir...
Nánar
14.09.2010

Íþróttatímar

Íþróttakennararnir okkar þau Ragga Dís og Hreinn vilja vekja athygli á því að íþróttatímarnir hjá 4. - 7. bekk færast að hluta til inn þ.e. fyrri tíminn í íþróttum er úti en seinni tíminn í vikunni er inni. Þannig verður það út septembermánuð...
Nánar
07.09.2010

Frábær gjöf frá foreldrafélaginu

Frábær gjöf frá foreldrafélaginu
Tækjanefnd foreldrafélagsins hélt veglegt bingó í skólanum sl. haust. Tilgangurinn var að safna fyrir gagnvirkri kennslutöflu handa skólanum. Bingóið var litríkt og bjart með blikkandi neonljósum.
Nánar
03.09.2010

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum

Haustfundir með foreldrum verða haldnir vikuna 6. - 10. september. Nýir námsvísar eru komnir á vefinn. Þeir eru undir Námið og Skólanámskrá.
Nánar
03.09.2010

Aðalfundur foreldrafélagsins þriðjudaginn 7. september

Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla verður haldinn þriðjudaginn 7. september kl. 20.00 í hátíðarsal skólans
Nánar
03.09.2010

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Miðvikudaginn 8. september hefst alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann sjá http://gongumiskolann.is . Um er að ræða verkefni sem skólar í allt að 40 löndum taka þátt í. Eins og síðustu tvö ár hefur Hofsstaðaskóli skráð sig til leiks. Við vonum að sem...
Nánar
02.09.2010

Tíu hugmyndir áfram í NKG

Tíu hugmyndir áfram í NKG
Nemendur í Hofsstaðaskóla hafa verið duglegir undanfarin ár að senda inn hugmyndir í NKG Nýsköpunarkeppni Grunnskólabarna. Á síðastliðnu skólaári sendu nemendur skólans inn 480 hugmyndir en alls bárust um 1600 hugmyndir í keppnina í ár. Dómnefnd...
Nánar
English
Hafðu samband