01.11.2010
Galileó sjónaukinn að gjöf
Fulltrúar úr Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness heimsóttu okkur fimmtudaginn 14. október og færðu skólanum stjörnusjónauka að gjöf. Félagið gefur Galileó sjónaukann í alla grunnskóla landsins. Sjónaukinn gefur nemendum færi á að skoða stjörnurnar í...
Nánar29.10.2010
Sinfóníutónleikar
Nemendum í 6. bekk var boðið á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í sl. viku. Verkið sem flutt var heitir Töfraflautan og er eftir Mozart. Sögumaður á tónleikunum var Halldóra Geirharðsdóttir leikkona en hún sagði söguna á lifandi og...
Nánar27.10.2010
Heimsókn elstu nemenda Hæðarbóls
Hefð er fyrir því að leikskólanemendur heimsæki okkur í Hofsstaðaskóla. Elstu nemendur Hæðarbóls komu á dögunum og kynntu sér starfið í skólanum og tóku þátt. Byrjað var á samsöng með 1. og 2. bekk en síðan héldu krakkarnir í skoðunarferð um stofur...
Nánar27.10.2010
Skáld í skólum
Nemendur í 2. og 3. bekk fengu rithöfundinn Gerði Kristnýju og leikkonuna Þórunni Örnu Kristjánsdóttur í heimsókn í tilefni af bókmenntaverkefninu, Skáld í skólum. Þær sögðu m.a. frá prinsessum og lásu úr sögunni Ballið á Bessastöðum. Þórunn Arna mun...
Nánar26.10.2010
Bangsadagur
Miðvikudaginn 27. október höldum við sérstaklega upp á bangsadaginn á bókasafni skólans með nemendum í 1. og 2. bekk. Þeim er boðið að koma á safnið og hlusta á bangsasögu. Að sjálfsögðu eru allir bangsar velkomnir með.
Nánar22.10.2010
Nýr vefur Námsgagnastofnunar
Námsgagnastofnun opnaði í vikunni nýjan vef. Búið er að breyta viðmótinu, einfalda vefinn og færa hann í notendavænna form. Vefurinn er mun myndrænni en eldri útgáfa. Meðal nýjunga á vefnum er vefsölukerfi fyrir almenning og læstar síður fyrir...
Nánar19.10.2010
Námsframvinda í Mentor
Hofsstaðaskóli er að taka í notkun nýja einingu í Mentor sem kallast Námsframvinda og er ætlað að styðja við faglegt starf kennara. Einingin verður fyrst nýtt í þeim greinum sem kenndar eru í list- og verkgreinalotu þ.e. smíði, myndmennt, textílmennt...
Nánar14.10.2010
Gengið í skólann, frábær árangur
Dagana 8. september – 6. október tóku nemendur Hofsstaðaskóla þátt í verkefninu Gengið í skólann. Þátttaka var mjög góð en að meðaltali komu 93% nemenda gangandi eða hjólandi í skólann þessa daga.
Mjótt var á mununum milli bekkja hver fengi...
Nánar10.10.2010
Leiðsagnarmat í tengslum við nemenda og foreldradag
Nemenda- og foreldradagur verður í skólanum þriðjudaginn 19. október. Opnað var fyrir leiðsagnarmatið í Mentor 6. október og eru nemendur hvattir til að ljúka því við fyrsta tækifæri. Gert er ráð fyrir að allir hafi lokið matinu 13. október...
Nánar08.10.2010
Viðurkenning etwinning verkefni
Nemendur í 3. IS eru þátttakendur í eTwinning verkefninu Views of Children. Þeir hófu samstarf við vini sína í Frakklandi haustið 2009. Verkefnið hlaut nú í haust National Quality viðurkenningu frá landsskrifsstofunni, en þá viðurkenningu fá verkefni...
Nánar04.10.2010
Skipulags- og foreldradagur
Mánudaginn 18. október er skipulagsdagur kennara og þriðjudaginn 19. október er nemenda og foreldradagur í skólanum. Öllum börnum í 1. - 4. bekk stendur til boða dvöl í Regnboganum frá kl. 8-17:00 ofangreinda daga. Greitt er sérstaklega kr. 249 fyrir...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 7
- 8
- 9
- ...
- 37