02.05.2011
Stærðfræðileikar á netinu
Nú hafa nokkrir kennarar skráð nemendur til þátttöku í Evrópuleikunum í stærðfræði á Mathletics vefnum http://www.mathletics.com/europeanmathschallenge/ . Þann 1. maí hófst æfingatímabil þar sem kennurum og nemendum gefst tækifæri til að kynna sér...
Nánar27.04.2011
Laupurinn er listasmíð
Þegar starfsfólk kom til vinnu að páskaleyfi loknu tók það eftir stóru hreiðri ofan á kastara sem vísar út á bílastæði skólans. Hreiðrið, sem oftast kallast laupur, er hin mesta listasmíð. Það er að mestu úr greinum sem hrafninn hefur safnað saman og...
Nánar26.04.2011
Umhverfisvika
Dagur umhverfisins á Íslandi var mánudaginn 25. apríl. Af því tilefni var ákveðið að tileinka umhverfinu vikuna 26. - 29. apríl. Þessa vikuna taka allir nemendur skólans m.a. þátt í hreinsun lækjarins. Þeir skipta honum með sér og fara bekkirnir út...
Nánar26.04.2011
Vinningshafi í teiknimyndasamkeppni
Á haustdögum tóku nemendur í 4. bekk, sem voru í myndmennt, þátt í teiknimyndasamkeppni í tilefni Alþjóðlega skólamjólkurdagsins undir slagorðinu „Mjólk er góð“
Til mikillar ánægju var ein af okkar myndum valin úr hópi 1300 teikninga...
Nánar15.04.2011
Glæsileg árshátíð 7. bekkja
Árshátíð 7. bekkja var fimmtudagskvölið 14. apríl með pomp og prakt. Nemendur sáu sjálfir um allan undirbúning og buðu foreldrum til glæsilegrar veislu. Þema kvöldsins var Lokaball „prom“ og mættu nemendur og foreldrar prúðbúnir og í...
Nánar15.04.2011
Flottir skákmenn í Hofsstaðaskóla
Skólaskákmót Kjósarsýslu var haldið í þann 13. apríl. í Flataskóla. Á mótinu kepptu 29 börn frá Hofsstaðaskóla, Flataskóla, Barnaskóla Hjallastefnunnar og Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Keppt var í eldri og yngri flokki og tefldu 16 nemendur frá...
Nánar14.04.2011
Gulur dagur í Hofsstaðaskóla
Að undanförnu hafa nemendur verið að rifja upp páskasöguna og unnið af kappi við að búa til páskaskraut. Nú er skólinn orðinn skrautlegur, þó mest beri á gula litnum. Föstudaginn 15. apríl ætlum við að bæta um betur og hafa gulan dag, nemendur eru...
Nánar14.04.2011
Páskaungar heimsóttir í Flataskóla
Nemendur í 2. bekk fengu boð um að heimsækja Flataskóla af því jafnaldrar þeirra þar eru eru að vinna spennandi verkefni þessa dagana. Verkefnið felst í því að sjá um tíu landnámshænuunga. Ungarnir komu í skólann fyrir viku síðan og fengu ýmis nöfn...
Nánar11.04.2011
Skákklúbbur Hofsstaðaskóla
Íslandsmóti barnaskóla sveita (1. til 7. bekkur) fór fram í byrjun apríl og geta
skáksveitir Hofsstaðaskóla vera ánægðar með árangur sinn. Samtals kepptu 41
skáksveit á mótinu. Hver sveit keppti á 4 borðum og voru 9 umferðir.
Mögulegir...
Nánar11.04.2011
Íva Marín sigrar í ritgerðarsamkeppni um frið
Íva Marín í 7. Ó.P. sigraði í ritgerðarsamkeppni Lions um frið. Keppnin er alþjóðleg og er ætluð blindum og sjónskertum ungmennum á aldrinum 11-13 ára. Markmiðið með keppninni er að hvetja ungmenni til að hugsa um frið, sjá heiminn í stærra samhengi...
Nánar05.04.2011
Vinnumorgun í Húsdýragarðinum
Það voru hressir krakkar úr 6. bekk sem voru mættir á bílaplan Hofsstaðaskóla í síðustu viku kl. 7:30. Ferðinni var heitið í Húsdýragarðinn en þar tóku nemendur þátt í vinnumorgni.
Nemendum var skipt í hópa og sá einn hópurinn um hirðingu á...
Nánar05.04.2011
Óskum eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2011
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, verða afhent í 16. sinn við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 24. maí næstkomandi.
Heimili og skóli – landssamtök foreldra óska eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna...
Nánar