29.09.2011
Leiðsagnarmat í tengslum við nemenda og foreldrasamtöl
Nemenda og foreldrasamtöl verða í skólanum þriðjudaginn 11. október. Opnað verður fyrir leiðsagnarmatið í Mentor fimmtudaginn 29. september og eru nemendur, með aðstoð foreldra sinna, hvattir til að ljúka því við fyrsta tækifæri. Gert er ráð fyrir að...
Nánar28.09.2011
Vinnumorgun í Húsdýragarðinum
Nemendur í 6. BÓ fóru á svokallaðan vinnumorgun í Húsdýragarðinum. Þeir mættu eldsnemma í Hofsstaðaskóla þar sem sammeinast var í bíla. Þennan morgun tóku nemendur fullan þátt í umhirðu dýranna og gekk það í alla staði mjög vel.
Nánar20.09.2011
Útikennslustund í heimilisfræði
Nemendur í 4. bekk skoðuðu umhverfi lækjarins og athuguðu fjölbreytileika náttúrunnar í útikennslustund í Heimilisfræði. Þeir fengu m.a. það verkefni að leita að villtum plöntum sem hægt er að nota til manneldis. Rætt var um plönturnar sem fundust og...
Nánar13.09.2011
Hofsstaðaskóli fékk gull þriðja árið í röð
Hofsstaðaskóli fékk gullverðlaun fyrir hlutfallslega flestar hugmyndir í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda í ár, þegar verðlaun voru veitt í lokahófi keppninnar sunnudaginn 11. september sl. Þetta er þriðja árið í röð sem skólinn fær gullverðlaunin...
Nánar12.09.2011
Íþróttatímar
Íþróttakennararnir okkar Hreinn og Ragga Dís vilja minna á að nú flytjast íþróttatímarnir inn í íþróttahús hjá nemendum í 2. og 3. bekk. Næstu þrjár vikurnar verða nemendur í 4. - 7. úti í fyrri kennslustund vikunnar en inni þá seinni. Eftir það...
Nánar11.09.2011
Bikar til eignar
Verðlaun voru veitt í lokahófi Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda í dag. Hofsstaðaskóli hlaut, þriðja árið í röð, farandbikarinn fyrir hlutfallslega flestar hugmyndir í keppninni og fær því bikarinn til eignar.
Þrír skólar hrepptu viðurkenningar...
Nánar07.09.2011
Göngum í skólann
Miðvikudaginn 7. september hefst alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann. Meginmarkmið Göngum í skólann eru að hvetja nemendur og foreldra á Íslandi til að ganga, hjóla eða fara á annan virkan hátt til og frá skóla.
Í hverjum bekk verður skráð...
Nánar05.09.2011
Haustfundir
Vikuna 5. - 9. september standa yfir haustfundir með foreldrum/ forráðamönnum nemenda. Fundirnir hefjast kl. 8.30 og standa til kl. 9:50 nema í 1. bekk, sá fundur er síðdegis á fimmtudag. Fundirnir voru boðaðir með tölvupósti. Þess er vænst að...
Nánar31.08.2011
Vel hirt skólalóð
Tækni- og umhverfissvið, með garðyrkjustjóra í broddi fylkingar, tók til hendinni á skólalóðinni okkar áður en skólastarf hófst. Leiktækin voru máluð, skólalóðin slegin, þrifin og sópuð. Auk þess voru málaðir nokkrir leikir á malbikið s.s parís, tíu...
Nánar31.08.2011
Norræna skólahlaupið 2011
Hressir og glaðir nemendur í Hofsstaðaskóla tóku þátt í Norræna skólahlaupinu þriðjudaginn 30. ágúst. Allir fóru einn hring sem var 2,5 km og bættu margir við fleiri hringjum og hlupu allt að 12,5 km. Veðrið var eins og best verður á kosið og var...
Nánar29.08.2011
Vetrarstarf kórsins
Nú er kórinn að hefja vetrarstarfið. Kórinn er fyrir nemendur í 4. - 7. bekk. Kórgjald fyrir veturinn er 5000 kr. og fá foreldrar upplýsingar um greiðslufyrirkomulag við skráningu. Áhugasamir en óákveðnir nemendur eru velkomnir á eina æfingu til að...
Nánar29.08.2011
Starf skákklúbbsins fer í gang
Starf skákklúbbsins fyrir þennan vetur er nú að fara í gang og byrja reglubundnar skákæfingar næsta miðvikudag þann 31. ágúst kl. 15:00 til 16:00. Æfingarnar verða vikulega á þessum tíma a.m.k. fram til jóla. Kennari er Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Nánar