Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

11.09.2012

Regnboginn rís

Regnboginn rís
Með lækkandi sól rís regnboginn. Það hljómar kannski eins og þverstæða í hugum þenkjandi manna og lærðra, en í kjallara Hofsstaðaskóla fylgjum við ekki rökum né eðli veraldarinnar. Hvort sem sólin er hátt á lofti eða lágt, þá knýjum við regnbogann...
Nánar
09.09.2012

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Miðvikudaginn 5. september hófst alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann sem stendur til 3. október. Hofsstaðaskóli tekur þátt í verkefninu eins og undanfarin ár og eru allir nemendur hvattir til að koma gangandi eða hjólandi í skólann.
Nánar
05.09.2012

Íþróttir

10. september færast íþróttir inn hjá 1. - 3. bekk en færast inn að hluta hjá 4. - 7. bekk. 4. - 7. bekkur verða úti fyrri íþróttatímann sinn í vikunni en inni seinni tímann.
Nánar
03.09.2012

Stjörnum prýddur Regnbogi

Stjörnum prýddur Regnbogi
Fimm starfsmenn Regnbogans, þau Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Daníel Laxdal, Gunnar Örn Jónsson, Hilmar Þór Hilmarsson og Jóhann Laxdal leikmenn Stjörnunnar í fótbolta eru öll starfsmenn Regnbogans. Stjarnan vann sinn fyrsta bikartitil í fótbolta um...
Nánar
03.09.2012

Sorpflokkun

Í sl. viku fengum við heimsókn frá starfsfólki Íslenska gámafélagsins til að fræða nemendur og starfsfólk um hvernig ætti að endurvinna hráefni. Í Hofsstaðaskóla flokkum við nú allt hráefni og leggjum þannig drög að því að nemendur og starfsfólk...
Nánar
30.08.2012

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið
Allir nemendur skólans taka þátt í Norræna skólahlaupinu sem verður að morgni föstudagsins 31. ágúst. Allir nemendur fara a.m.k. einn hring 2,5 kílómetra, þeir sem vilja fara lengra hlaupa tvo, þrjá eða fjóra hringi. Nemendur eru hvattir til að klæða...
Nánar
28.08.2012

Haustfundir með foreldrum /forráðamönnum

Haustfundir með foreldrum /forráðamönnum
Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum nemenda verða haldnir dagana 5. til 9. september 2012. Fundirnir hefjast kl. 8.30 og standa til 9.30. Fundur með foreldrum í 1. bekk verður síðdegis þriðjudaginn11. september Á fundunum kynna kennarar...
Nánar
28.08.2012

Sigraði í forritunarkeppni

Sigraði í forritunarkeppni
Nemendur Skema fengu tækifæri til að taka þátt í forritunarkeppni á vegum FBI í Bandaríkjunum vorið 2012. Ólína Helga Sverrisdóttir sem er 11 ára nemandi hér í Hofsstaðaskóla, tók þátt í keppninni og sigraði!
Nánar
24.08.2012

Fyrstu skóladagarnir hjá 1. bekk

Fyrstu skóladagarnir hjá 1. bekk
Fyrstu skóladagarnir hjá flottum nemendum í 1. bekk hafa gengið mjög vel og liðið hratt. Mikil spenna og eftirvænting fylgir yfirleitt skólabyrjun og það sást greinilega á andlitum nemendanna sem mættu fullir tilhlökkunar og tilbúnir að takast á við...
Nánar
08.08.2012

Skólastarf haustið 2012

Skólastarf haustið 2012
Skóli hefst miðvikudaginn 22. ágúst með skólasetningu og hefst kennsla fimmtudaginn 23. ágúst samkvæmt stundaskrá. Skóladagatal er að finna neðar á síðunni. Innkaupalistar verða birtir á vefnum föstudaginn 17. ágúst. Nýir nemendur Í 2.-7. bekk verða...
Nánar
14.06.2012

Sumarleyfi og skólastarf haustið 2012

Sumarleyfi og skólastarf haustið 2012
Skrifstofa Hofsstaðaskóla er lokuð frá 26. júní og opnar aftur miðvikudaginn 1. ágúst n.k. Skóli hefst miðvikudaginn 22. ágúst með skólasetningu og hefst kennsla fimmtudaginn 23. ágúst.
Nánar
14.06.2012

Úrslit í nýsköpun og lampasamkeppni

Úrslit í nýsköpun og lampasamkeppni
Á skólaslitum í Hofsstaðaskóla eru veitt verðlaun í Nýsköpunarkeppni skólans í 5. bekk og Lampasamkeppni í 6. bekk. Báðar þessar keppnir eru undir stjórn Sædísar Arndal smíðakennara en Marel gefur glæsileg verðlaun
Nánar
English
Hafðu samband