16.03.2012
Glæsilegur árangur nemanda í Hofsstaðaskóla á
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2011-2012 fór fram við hátíðlega athöfn í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 15. mars þar sem Vigfús Árnason í Hofsstaðaskóla sigraði.
Nánar14.03.2012
Opið hús fyrir nýnema
Þriðjudaginn 13. mars var opið hús í skólanum fyrir foreldra barna sem hefja nám í 1. bekk næsta haust. Byrjað var á stuttri kynningu á starfi skólans í salnum en um kynninguna sáu nemendur í 5. og 6. bekk. Þeir sögðu frá skólanum sínum
Nánar09.03.2012
Kynningarfundur fyrir foreldra
Kynningarfundur fyrir foreldra nemenda sem hefja nám í grunnskóla haustið 2012 verður í hátíðarsal skólans þriðjudaginn 13. mars kl. 17.30. Nemendur kynna skólann sinn og segja frá því sem þeim finnst markverðast í starfinu. Að lokinni kynningu
Nánar07.03.2012
Risaeðluþema í 3. og 4. bekk
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 3. og 4. bekk verið að vinna mjög spennandi verkefni um risaeðlur. Nemendur í 4. bekk sköpuðu risaeðluveröld á ganginum fyrir framan sínar stofur en nemendur í 3. bekk settu upp risaeðluveröld í Höllinni.
Nánar07.03.2012
Stóra upplestrarkeppnin
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn mánudaginn 5. mars. Þar kepptu níu nemendur í 7. bekk um að taka þátt fyrir hönd Hofsstaðaskóla í lokahátíðinni sem verður haldin fimmtudaginn 15. mars n.k. í...
Nánar29.02.2012
Þjóðarsáttmáli gegn einelti
Í fyrra opnaði heimasíðan www.gegneinelti.is sem er á vegum verkefnastjórnar um aðgerðir gegn einelti. Um er að ræða samstarfsverkefni þriggja ráðuneyta (Fjármála-, Mennta- og menningarmála- og Velferðarráðuneytis).
Nánar28.02.2012
Skemmtilegur öskudagur
Það var mikil eftirvænting í loftinu þegar nemendur og starfsfólk mætti í skólann á öskudaginn. Margir nemendur voru spenntir að sýna sig og sjá aðra í glæsilegum öskudagsbúningum. Eins og oft áður var mikill sköpunarkraftur í nemendum og kennurum...
Nánar28.02.2012
Starfsmannakönnun
Í janúar s.l. var lögð fyrir starfsmenn Hofsstaðaskóla könnun um ýmsa þætti skólastarfsins. Könnunin var þríþætt. Í fyrsta hluta voru spurningar fyrir alla starfsmenn þar sem spurt var um samskipti og líðan á vinnustaðnum.
Nánar21.02.2012
Öskudagur 2012
Á öskudag miðvikudaginn 22. febrúar ætlum við að eiga skemmtilega stund saman í skólanum, starfsfólk og nemendur. Skólastarf hefst kl. 8:30 og lýkur kl. 12:15 að loknum hádegismat. Eins og aðra daga hafa nemendur með sér hollt og gott nesti í...
Nánar20.02.2012
7. bekkur í skólabúðum
Vikuna 20. - 24. febrúar dvelur 7. bekkur ásamt kennurum sínum í skólabúðum á Reykjum. Það var því eftirvæntingafullur hópur nemenda og foreldra þeirra sem beið við skólann eftir rútunni í bítið í morgun. Lagt var af stað
Nánar20.02.2012
Þorrablót 6. bekkinga
Árlegt þorrablót 6. bekkinga var haldið í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 8. febrúar. Nemendur buðu foreldrum sínum til frábærrar veislu þar sem gleði og ánægja skein úr hverju andliti. Salurinn var glæsilega skreyttur af nemendum með skrauti sem þeir...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 6
- 7
- 8
- ...
- 51