08.11.2012
Baráttudagur gegn einelti
Þann 8. nóvember er í annað sinn haldinn sérstakur baráttudagur gegn einelti hér á landi þar sem þjóðin er hvött til að standa saman gegn einelti í samfélaginu, ekki síst í skólum og á vinnustöðum. Allir eru hvattir til að leggja sitt af mörkum til...
Nánar07.11.2012
Jákvæð samskipti
Undanfarna daga hefur starfsfólk og nemendur Hofsstaðaskóla unnið að fjölbreyttum verkefnum í tengslum við jákvæð samskipti. Á fjölgreindaleikunum unnu allir nemendur skólans í 13-14 manna hópum sem fóru á milli stöðva þar sem leyst voru ýmis...
Nánar05.11.2012
Vinstri, hægri, vinstri
Nemendur í 1. og 2. bekk skemmtu sér vel þegar þeir horfðu á umferðarleikritið Vinstri, hægri, vinstri sem var sýnt í síðustu viku. Það fjallaði um strák og tröllastelpu sem hafði þurft að fara til byggða. Þau lentu í ýmsum ævintýrum í umferðinni og...
Nánar29.10.2012
2. bekkur í Hörpu
Um miðjan október fóru nemendur í 2. bekk í tónlistarhúsið Hörpu þegar Sinfóníuhljómsveit Íslands bauð á verkið um Pétur og úlfinn. Halldóra Geirharðsdóttir sagði söguna, hljómsveitin spilaði og Bernd Ogrodnik brúðugerðameistari sá um brúðuleikinn. Í...
Nánar29.10.2012
Árlegir fjölgreindarleikar
Hinir árlegu fjölgreindaleikar Hofsstaðaskóla verða haldnir 31. október og 1. nóvember. Þá er hefðbundið skólastarf leyst upp og nemendur skólans vinna saman að fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum.
Nánar24.10.2012
Evrópuleikar í stærðfræði
Undanfarna daga hafa allnokkrir kennarar skráð nemendur til þátttöku í Evrópuleikunum í stærðfræði á Mathletics vefnum http://www.mathletics.com/europeanmathschallenge/
Evrópuleikarnir eru árlegur viðburður en þá gefst öllum nemendum sem skrá sig til...
Nánar24.10.2012
Bangsavika á bókasafninu
Dagana 24. til 26. október 2012 verða bangsadagar á bókasafninu í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum sem haldin er hátíðlegur ár hvert. Haldið verður sérstaklega upp á bangsadaginn á bókasafninu með nemendum í 1. bekk. Þeim er boðið að koma á safnið...
Nánar24.10.2012
Heimsspekilegar samræður
Eitt af þeim markmiðum sem fram koma í skólastefnu Garðabæjar er að nemendur fái þjálfun í heimspekilegri samræðu. Nemendum í 4. bekk skólans er boðið upp á námskeið í heimsspekilegum samræðum. Á námskeiðinu eru ýmsar leiðir farnar til þess að hvetja...
Nánar19.10.2012
Vísindaferð 3. GÞ í HÍ
Nemendur í 3. GÞ fóru í heimsókn í Vísindasmiðju Háskóla Íslands, Háskólabíói, mánudaginn 15. október. Þar var sérlega vel tekið á móti börnunum og þau leidd í gegnum ævintýraheim vísindanna. Búið var að stilla upp stöðvum með skemmtilegum tilraunum...
Nánar18.10.2012
Kapphlaup um lífið barnamaraþon
Barnamaraþon í boðhlaupsformi ,,Kapphlaupið um lífið“ var haldið í 40 löndum þriðjudaginn 16. október til að vekja athygli á baráttunni gegn hungri og áhrifum þess á barnadauða. Þrjátíu og sex krakkar úr 7. bekk Hofsstaðaskóla tóku þátt í hlaupinu...
Nánar18.10.2012
Fyrsta skemmtun ársins
Á hverju skólaári er öllum bekkjum ætlað að sjá um að æfa og flytja skemmtiatriði á sal fyrir nemendur á sínu stigi. Nemendur í 1. - 4. bekk koma saman á föstudögum kl. 9:10 en nemendur í 5. -7. bekk á föstudögum kl. 13:10. Þá sér einn bekkur um...
Nánar17.10.2012
Unnið til verðlauna í NKG
Um helgina fór fram lokahóf og verðlaunaafhending í Nýsköpunarkeppni grunnskólanema. Athöfnin fór fram í Háskólanum í Reykjavík en 40 þátttakendur víðsvegar að af landinu tóku þátt í vinnusmiðju keppninnar, þar af sjö nemendur úr Hofsstaðaskóla...
Nánar