07.02.2012
Vinatré
Vinatré er samvinnuverkefni margra nemenda í 3.-6. bekk . Verkefnið var unnið í vinahópum og félagsfærnihópum hjá námsráðgjafa. Unnið var með eiginleika góðra vina. Nemendur velta fyrir sér hvaða eiginleika þeir vilja sjá í vinum sínum og hvort þeir...
Nánar06.02.2012
100 daga hátíð 1. bekkja
100 daga hátíð 1.bekkja var haldin hátíðleg á 100. degi skólaársins sem var 25. janúar að þessu sinni. Kennarar og nemendur mættu í náttfötum og í tilefni dagsins mátti hafa sparinesti. Nemendur bjuggu til hátíðarhatta
Nánar03.02.2012
Foreldrar eru ánægðir með starfið í skólanum
Í desember sl. Var lögð könnun fyrir foreldra um starfið í skólanum. Foreldrar voru m.a. spurðir um ánægju með skólann, skólabrag og líðan barna í skólanum og frímínútum. 93,23% foreldra sögðust geta mælt með skólanum við aðra foreldra.
Svörun var...
Nánar03.02.2012
Starfstími Regnbogans í vetrarleyfi
Öllum börnum í 1. - 4. bekk stendur til boða dvöl í Regnboganum frá kl. 8:00-16:30 vikuna 13.- 17. febrúar n.k. en þá er vetrarfrí í skólanum.
Nánar27.01.2012
Vitnisburður og Námsframvinda
Fimmtudaginn 26. janúar fengu nemendur afhentan vitnisburð. Við viljum minna á að námsmat í fleiri greinum er að finna í Námsframvindunni í Mentor. Þar er birt námsmat í flestum greinum sem kenndar eru í list- og verkgreinalotu
Nánar26.01.2012
Hofsstaðaskóli er opinn í dag
Hofsstaðaskóli fylgir reglum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SSH) um röskun á skólastarfi vegna óveðurs. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með veðurspám og taki sjálfir ákvörðun um hvort þeir sendi börnin sín í skólann.
Nánar20.01.2012
Breyting á starfstíma Regnbogans á samtalsdegi
Öllum börnum í 1.-4. bekk stendur til boða dvöl í Regnboganum frá kl. 8:00-17:00 miðvikudaginn 1. febrúar n.k. en þá er foreldrasamtalsdagur í skólanum.
Börnin þurfa að koma með nesti fyrir daginn: morgun-, hádegis- og síðdegishressingu.
Nánar20.01.2012
Endurskinsmerki eru bráðsnjöll fyrirbæri
Í lífsleikni í 5. bekk er verið að fræða nemendur um umferðina. Við kennsluna er m.a. notuð bókin "Á ferð og flugi í umferðinni" Þar er m.a. fjallað um endurskinsmerki og nauðsyn þeirra þegar skyggja tekur.
Nánar13.01.2012
Námsmat og samtalsdagur
Þessa dagana stendur yfir námsmat í Hofsstaðaskóla. Flest próf eru tekin á skólatíma en sérstakir prófadagar eru hjá 5. - 7. bekk mánudaginn 16. og þriðjudaginn 17. janúar. Nemendur fá afhendan vitnisburð fimmtudaginn 26. janúar og nemenda- og...
Nánar13.01.2012
Framúrskarandi íþróttakonur
Í Hofsstaðaskóla starfa tvær af flottustu íþróttakonum landsins þær Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir íþróttakona Garðabæjar 2011 og Hrafnhildur Ósk Skúladóttir íþróttamaður Reykjavíkur 2011.
Nánar05.01.2012
Gleðilegt nýtt ár
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegs árs og þakkar fyrir gott samstarf á liðnu ári. Skólastarfið með nemendum hófst að fullum krafti í dag fimmtudaginn 5. janúar. Ekki var annað að sjá en að nemendur mættu...
Nánar05.01.2012
Ný gjaldskrá fyrir tómstundaheimili
Nýjar gjaldskrár fyrir leikskóla og tómstundaheimili tóku gildi nú um áramótin. Almennt hækka gjaldskrár Garðabæjar um 5% á milli áranna 2011 og 2012 sem er áætluð verðlagsbreyting á milli ára. Nálgast má gjaldskrár á vef bæjarins á síðunni:...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 6
- 7
- 8
- ...
- 50