Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.09.2013

Vetrarstarfið hjá Kórnum

Vetrarstarfið hjá Kórnum
Kór Hofsstaðaskóla er að hefja vetrarstarfið. Kórinn er fyrir stráka og stelpur í 4.-7. bekk. Í kórnum verða sungin fjölbreytt lög, sígild og popplög og keðjusöngvar. Kórinn kemur fram við ýmis tækifæri. Fastir liðir eru að sungið verður í jólastund...
Nánar
30.08.2013

Haustfundir

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum nemenda verða haldnir dagana 5.–12. september 2013. Fundirnir hefjast kl. 8.30 og standa til 9.30. Fundur með foreldrum í 1. bekk verður síðdegis miðvikudaginn 11. september. Nemendur mæta í skólann skv...
Nánar
30.08.2013

Gegn einelti

Gegn einelti
Hofsstaðaskóli tekur þátt í verkefninu ,,Gegn einelti í Garðabæ”, sem er samstarfsverkefni grunnskóla bæjarins. Markmið verkefnisins er að koma á samræmdum vinnubrögðum til að fyrirbyggja og bregðast við einelti, bæta líðan og öryggi nemenda og...
Nánar
28.08.2013

Verðlaun í teiknisamkeppni

Verðlaun í teiknisamkeppni
Norræn frímerkjasýning var haldin í Garðabæ 7.-9. júní sl. Nemendum í 5. og 8. bekk í grunnskólum Garðabæjar var boðið að taka þátt í teiknimyndasamkeppni þar sem þemað var íþróttir. Þrír nemendur í 5. bekkjum skólanna fengu verðlaun sem var örk af...
Nánar
16.08.2013

Innkaupalistar

Innkaupalistar
Nú styttist í skólabyrjun. Innkaupalistarnir eru komnir á vef skólans og má nálgast þá undir Hagnýtt og innkaupalistar 2013-2014. Við minnum foreldra á að skoða hvað er til í töskunum síðan í fyrra.
Nánar
06.08.2013

Skólasetning haustið 2013

Skóli hefst föstudaginn 23. ágúst með skólasetningu í bekkjarstofum. Kennsla hefst mánudaginn 26. ágúst samkvæmt stundaskrá. Skóladagatal er að finna neðst á síðunni. Innkauplistar verða birtir á vefnum mánudaginn 19. ágúst.
Nánar
24.06.2013

Sumarleyfi skrifstofu Hofsstaðaskóla

Skrifstofa Hofsstaðaskóla er lokuð frá 24. júní og opnar aftur þriðjudaginn 6. ágúst n.k. Erindi má senda á netfang skólans: hskoli@hofsstadaskoli.is
Nánar
20.06.2013

Skólaslit 7. bekkinga

Fimmtudaginn 6. júní fóru fram skólaslit 7. bekkinga við hátíðlega athöfn á sal. Nemendur í 7. bekk fluttu tónlistaratriði í upphafi samkomunnar og síðan flutti skólastjóri ávarp. Árlega veitir Kiwanisklúbburinn Setberg í Garðabæ verðlaun fyrir...
Nánar
19.06.2013

Úrslit í nýsköpunarkeppni skólans í 5. bekk og lampasamkeppni í 6. bekk

Úrslit í nýsköpunarkeppni skólans í 5. bekk og lampasamkeppni í 6. bekk
Á skólaslitum í Hofsstaðaskóla eru veitt verðlaun í Nýsköpunarkeppni skólans í 5. bekk og Lampasamkeppni í 6. bekk. Báðar þessar keppnir eru undir stjórn Sædísar Arndal smíðakennara en Marel gefur glæsileg verðlaun, myndavélar. Auk þess fá nemendur...
Nánar
12.06.2013

Dagur í lífi mínu - En dag i mit liv

Dagur í lífi mínu - En dag i mit liv
Nemendur Hofsstaðaskóla byrja að læra dönsku í 7. bekk. Aðalmarkmið kennslunnar er að gera nemendur jákvæða gagnvart dönskunámi sínu því þá verður allt svo miklu léttara og skemmtilegra fyrir bæði nemendur og kennara. Kennslan er reglulega brotin upp...
Nánar
10.06.2013

Nemendur Hofsstaðaskóla komu færandi hendi á Barnaspítala Hringsins

Nemendur Hofsstaðaskóla komu færandi hendi á Barnaspítala Hringsins
Nemendur í Hofsstaðaskóla söfnuðu notuðum og hálfónýtum smáraftækjum í samstarfi við Græna framtíð. Raftækin verða gerð upp og send til fátækari þjóða. Alls söfnuðust kr. 25.000. Nemendur vildu vera enn rausnarlegri og ákváðu að gefa kr. 75.000 af...
Nánar
06.06.2013

3. ÁS vinnur með smádýrin

3. ÁS vinnur með smádýrin
Nemendur í yngri deildum skólans hafa nú á síðustu dögum skólaársins unnið ýmis verkefni í tengslum við smádýr. Nokkrir nemendur í 3. Á.S. fundu ánamaðka og hunangsflugu á skólalóðinni. Mikil væta var þessa daga og veltu þeir því fyrir sér af hverju...
Nánar
English
Hafðu samband