Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.03.2013

Gestir frá 6 þjóðlöndum

Gestir frá 6 þjóðlöndum
Miðvikudaginn 6. mars koma til landsins góðir gestir frá 6 þjóðlöndum. Þetta eru kennarar frá: Rúmeníu, Bretlandi, Tyrklandi og Spáni sem taka þátt í Comeniusarverkefninu Regnbogatré með okkur í Hofsstaðaskóla. Gestirnir verða í skólanum hjá okkur...
Nánar
28.02.2013

Álfar og bústaðir þeirra

Álfar og bústaðir þeirra
Nemendur í 1. bekkingar hafa verið að vinna verkefni um álfa og bústaði þeirra. Nemendur Hæðarbóls og Lundabóls tóku einnig þátt í vinnunni í Hofsstaðaskóla. Nemendur í 4. ÁK fengu það hlutverk að aðstoða Lundabólsnemendur og 1. bekkinga við að búa...
Nánar
28.02.2013

Nótan keppni tónlistarnema

Nótan keppni tónlistarnema
Fimmtudaginn 27. febrúar sl. fór undankeppni Nótunnar fram í Tónlistarskóla Garðabæjar. Nótan er keppni tónlistarnema frá öllum tónlistarskólum á Íslandi. Þrettán hljóðfæraleikarar frá Tónlistarskóla Garðabæjar komust áfram. Laugardaginn 2. mars...
Nánar
15.02.2013

Reykjafarar

Vorum að heyra í hópnum sem er á leið heim úr skólabúðunum á Reykjum. Þau eru væntanleg kl. 15:00.
Nánar
15.02.2013

Hópurinn á Reykjum

Nú er vikunni að ljúka á Reykjum. Lagt verður af stað heim um hádegið og áætlaður komutími er kl. 14:30-15:00. Við munum setja inn nákvæmari tímasetningu þegar nær dregur.
Nánar
13.02.2013

Öskudagsfjör

Öskudagsfjör
Mikil gleði var í Hofsstaðaskóla á öskudaginn. Nemendur og starfsmenn mættu í flottum öskudagsbúningum og furðufötum. Nemendur fengu tækifæri til að heimsækja fjölda stöðva sem settar voru upp víða um skólann og í íþróttahúsinu Mýrinni. Í boði var...
Nánar
13.02.2013

Miðvikudagur á Reykjum

Nemendur og starfsfólk á Reykjum vildi koma á framfæri bestu kveðjum. Allt gengur vel og allir eru kátir. Nemendur geta því miður ekki hringt heim vegna þess að myntsíminn virkar ekki. Foreldrum er velkomið að hringja í umsjónarkennara. Símanúmer...
Nánar
12.02.2013

Allt gengur vel á Reykjum

Allt gengur vel á Reykjum
Kennarar 7. bekkja settu sig í samband við skólann til að láta vita af því að ferðin í Skólabúðirnar að Reykjum gekk vel. Fyrsta nóttin var ljúf og góð og eru allir kátir. Því miður er ekkert netsamband á staðnum þannig að kennararnir geta ekki sent...
Nánar
12.02.2013

Öskudagur í Hofsstaðaskóla 2013

Öskudagur í Hofsstaðaskóla 2013
Á öskudag miðvikudaginn 13. febrúar ætlum við að eiga skemmtilega stund saman í skólanum, starfsfólk og nemendur. Skólastarf hefst kl. 8:30 og lýkur kl. 12:15 að loknum hádegismat. Eins og aðra daga hafa nemendur með sér hollt og gott nesti í...
Nánar
11.02.2013

Þorrablót 6. bekkja

Þorrablót 6. bekkja
Þorrablót 6. bekkja í Hofsstaðaskóla var haldið þann 6. febrúar 2013. Sýnd voru fjölbreytt og góð skemmtiatriði sem glöddu marga. Á meðal atriða voru tónlistarflutningur, myndbönd, leikrit, dans, söngur og margt fleira. Ekki má gleyma frábæru...
Nánar
01.02.2013

Verðmæti í óskilum

Verðmæti í óskilum
Óskilamunir í Hofsstaðaskóla eru metnir á 1.3 milljón krónur! Mikið safn af óskilamunum hefur safnast upp í Hofsstaðaskóla frá því í haust. Blái hópurinn í stærðfræði í 7. bekk gerði könnun á því hversu mikil verðmæti leynast í óskilamunum.
Nánar
English
Hafðu samband