15.02.2013
Reykjafarar
Vorum að heyra í hópnum sem er á leið heim úr skólabúðunum á Reykjum. Þau eru væntanleg kl. 15:00.
Nánar15.02.2013
Hópurinn á Reykjum
Nú er vikunni að ljúka á Reykjum. Lagt verður af stað heim um hádegið og áætlaður komutími er kl. 14:30-15:00. Við munum setja inn nákvæmari tímasetningu þegar nær dregur.
Nánar13.02.2013
Öskudagsfjör
Mikil gleði var í Hofsstaðaskóla á öskudaginn. Nemendur og starfsmenn mættu í flottum öskudagsbúningum og furðufötum. Nemendur fengu tækifæri til að heimsækja fjölda stöðva sem settar voru upp víða um skólann og í íþróttahúsinu Mýrinni. Í boði var...
Nánar13.02.2013
Miðvikudagur á Reykjum
Nemendur og starfsfólk á Reykjum vildi koma á framfæri bestu kveðjum. Allt gengur vel og allir eru kátir. Nemendur geta því miður ekki hringt heim vegna þess að myntsíminn virkar ekki. Foreldrum er velkomið að hringja í umsjónarkennara. Símanúmer...
Nánar12.02.2013
Allt gengur vel á Reykjum
Kennarar 7. bekkja settu sig í samband við skólann til að láta vita af því að ferðin í Skólabúðirnar að Reykjum gekk vel. Fyrsta nóttin var ljúf og góð og eru allir kátir. Því miður er ekkert netsamband á staðnum þannig að kennararnir geta ekki sent...
Nánar12.02.2013
Öskudagur í Hofsstaðaskóla 2013
Á öskudag miðvikudaginn 13. febrúar ætlum við að eiga skemmtilega stund saman í skólanum, starfsfólk og nemendur. Skólastarf hefst kl. 8:30 og lýkur kl. 12:15 að loknum hádegismat. Eins og aðra daga hafa nemendur með sér hollt og gott nesti í...
Nánar11.02.2013
Þorrablót 6. bekkja
Þorrablót 6. bekkja í Hofsstaðaskóla var haldið þann 6. febrúar 2013. Sýnd voru fjölbreytt og góð skemmtiatriði sem glöddu marga. Á meðal atriða voru tónlistarflutningur, myndbönd, leikrit, dans, söngur og margt fleira. Ekki má gleyma frábæru...
Nánar01.02.2013
Verðmæti í óskilum
Óskilamunir í Hofsstaðaskóla eru metnir á 1.3 milljón krónur! Mikið safn af óskilamunum hefur safnast upp í Hofsstaðaskóla frá því í haust. Blái hópurinn í stærðfræði í 7. bekk gerði könnun á því hversu mikil verðmæti leynast í óskilamunum.
Nánar01.02.2013
Heimsókn 3. bekkja í MS
Nemendum úr 3. bekk Hofsstaðaskóla var boðið í heimsókn í Mjólkursamsöluna. Hópurinn fór með strætisvagni og var mjög vel tekið á móti þeim á áfangastað.
Nánar30.01.2013
100 daga hátíð í 1. bekk
Langþráðum áfanga 1. bekkinga var náð þegar 100. skóladagurinn rann upp og af því tilefni var haldin 100 daga hátíð. Náttfataklæddir nemendur settu upp hátíðarhatta og vöktu athygli annarra nemenda skólans á deginum með því að marsera um skólann og...
Nánar28.01.2013
Neonbingó þriðjudaginn 5. febrúar
Þriðjudaginn 5. febrúar kl. 18-20 stendur foreldrafélag Hofsstaðaskóla fyrir hinu geysivinsæla neonbingói í sal Fjölbrautarskólans í Garðabæ. Pizzur, drykkir, neondót og ýmislegt fleira verður til sölu á staðnum. Allir eru velkomnir. Húsið opnar kl...
Nánar