28.01.2013
Neonbingó þriðjudaginn 5. febrúar
Þriðjudaginn 5. febrúar kl. 18-20 stendur foreldrafélag Hofsstaðaskóla fyrir hinu geysivinsæla neonbingói í sal Fjölbrautarskólans í Garðabæ. Pizzur, drykkir, neondót og ýmislegt fleira verður til sölu á staðnum. Allir eru velkomnir. Húsið opnar kl...
Nánar25.01.2013
Nemenda og foreldrasamtöl 29. janúar
Þriðjudaginn 29. janúar eru nemenda- og foreldrasamtöl í Hofsstaðaskóla og fellur kennsla niður þann dag. Nemendum og foreldrum gefst tækifæri til þess að hitta umsjónarkennara og aðra kennara til að ræða saman um líðan og frammistöðu nemandans.
Nánar23.01.2013
Dansað inn í þorrann
Nú styttist óðum í hið árlega þorrablót 6. bekkinga. Þá bjóða nemendur foreldrum sínum til frábærrar veislu þar sem boðið er upp á fjölbreytt skemmtiatriði, söng, dans og fleira skemmtilegt að ógleymdum þorramatnum. Nemendur sjá um allan undirbúning...
Nánar23.01.2013
Styrkjum Barnaspítalann og stuðlum að endurnýtingu
Umhverfisnefnd Hofsstaðaskóla í samvinnu við foreldrafélag skólans gengst fyrir söfnun og endurnýtingu á gömlum raftækjum í samvinnu við fyrirtækið Græn framtíð. Í leiðinni söfnum við fyrir Barnaspítala Hringsins en skólinn fær borgað fyrir raftækin...
Nánar18.01.2013
Ísland í dag
Fimmtudaginn 17. janúar sl. komu góðir gestir í heimsókn í Hofsstaðaskóla. Tilefnið var val á nörd ársins – þeirri manneskju sem hefur skarað fram úr í íslenskri upplýsingatækni undanfarið ár. Að þessu sinni var Rakel Sölvadóttir hjá Skemu fyrir...
Nánar18.01.2013
Samvinna milli skólastiga
Nemendur af leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn í 1. bekki skólans í vikunni. Leikskólanemendurnir fengu að taka þátt í skemmtilegri vinnu 1. bekkinga um álfa og bústaði þeirra. Samvinnan gekk vel og heimsóknin er ein af nokkrum sem...
Nánar18.01.2013
Kennsluáætlun í íþróttum fyrir vorönn
Nú er komin út á vefinn kennsluáætlun í íþróttum fyrir vorönnina. Hana er að finna hér á vefsíðu fyrir íþróttakennsluna. Á vefsíðunni má lesa um reglur og tilmæli í tengslum við kennsluna. Endilega kynnið ykkur þetta vel.
Nánar08.01.2013
Námsmat í janúar
Í janúarmánuði er haustönnin gerð upp og námsmat tekið saman. Í flestum árgöngum eru lögð fyrir próf og eru þau misumfangsmikil. Í 5. til 7. bekk eru sérstakir prófdagar 15. og 16. janúar.
Nánar07.01.2013
Lestrarátak í 2. - 4. bekk
Í þessari viku hefst fjögurra vikna lestrarátak, ætlað nemendum í 2. – 4. bekk sem ekki hafa náð nægilega góðu rennsli í lestri og er markmiðið átaksins að auka færni þeirra.
Nánar04.01.2013
Rithöfundur les upp
Í desember sl. kom Þorgrímur Þráinsson í heimsókn og las upp úr nýju bókinni sinni Krakkinn sem hvarf. fyrir nemendur í 5. og 6. bekk.
Nánar02.01.2013
Gleðilegt nýtt ár
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar ykkur gleðilegs nýs árs og þakkar ánægjulegt og gefandi samstarf á liðnu ári. Megi árið 2013 verða gæfuríkt og færa okkur margar ánægjustundir með nemendum, foreldrum og öðrum samstarfsaðilum skólans.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 5
- 6
- 7
- ...
- 59