07.10.2014
6. KH í Húsdýragarðinum
Þriðjudaginn 7.október fór 6.KH í Húsdýragarðinn. Þangað voru nemendur mættir fyrir átta til að gera klárt fyrir opnun. Bekknum var skipt í þrjá hópa; nautgripa- og svínahirðar, hesta- og fjárhirðar og hreindýra- og loðdýrahirðar. Nemendur stóðu sig...
Nánar07.10.2014
Námsvísar
Námsvísar fyrir skólaárið 2014-2015 eru komnir á heimasíðu skólans undir flipanum „Námið“ og „Námsvísar“
Í námsvísum er lýsing á hvernig nám og kennsla fer fram í hverjum árgangi. Þar eru markmið einstakra greina birt og því lýst hvernig staðið er að...
Nánar06.10.2014
Til hamingju Stjarnan
Við óskum knattspyrnuliði karla innilega til hamingju með íslandsmeistaratitilinn. Starfsfólk skólans er stolt af þessum flotta hópi og klæddist að sjálfsögðu Stjörnubúningnum þeim til heiðurs í vinnunni í dag. Halldóra Sigurðardóttir kennari í 7...
Nánar06.10.2014
5. BÓ skapandi í sköpun
Nemendur í 5. BÓ fara í eina kennslustund á viku í sköpun. Þá er farið í ýmsa leiki og leiklistaræfingar. Markmiðið er m.a. að fá nemendur til að starfa í hópi og þjálfa samvinnu og efla sköpun. Föstudaginn 3. október fóru nemendur í leik þar sem...
Nánar02.10.2014
Vinnumorgun hjá 6. ÓP
Nemendur í 6. ÓP vöknuðu eldsnemma þriðjudaginn 30. september og voru mættir í skólann klukkan 7:20. Þaðan var ferðinni heitið í Húsdýragarðinn
Nánar29.09.2014
Vegna veðurs
Það hefur sjálfsagt ekki farið fram hjá neinum að nú ganga yfir landið krappar lægðir. Veðurstofan hefur vakið athygli á að í dag mánudaginn 29. september gangi yfir okkur hér á suðvesturlandi sunnan og suðaustan stormur með talsverðri rigningu. Á...
Nánar28.09.2014
Nemendur í 4. bekk skrifa fréttir
Í vetur eru nemendur í 4. bekk á námskeiði sem heitir Sögur og fréttir. Á námskeiðinu áforma þeir, eins og titillinn gefur til kynna, að skrifa sögur og fréttir sem birtar verða í fréttakerfi skólans eftir því sem að þær verða til. Fyrsta fréttin...
Nánar25.09.2014
Ný námsgrein í Hofsstaðaskóla?
Núna í haust kom skákkennari í Hofsstaðaskóla hann kennir þriðja og fjórða bekk. Kennarinn heitir Siguringi og hefur verið í skák frá því hann var krakki. Hann er að kenna í mörgum skólum. Í skáktímunum eru krakkarnir stundum einn á móti einum og...
Nánar25.09.2014
Göngum í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli tekur þátt í Göngum í skólann, en það verkefni hófst formlega 10. september og lýkur 8. október. Tekið var sérstaklega vel á móti nemendum 15. september, þann dag sem skólinn okkar tók beinan þátt í verkefninu. Boðið var upp á gulrætur...
Nánar17.09.2014
Útikennsla
Útikennsla í skólanum er nýtt í meira mæli þennan veturinn en oft áður. Hún er fast í töflu hjá 2.-6. bekk, ýmist sem fastur liður einu sinni í viku, í lotu undir list- og verkgreinum eða sem hluti af skipulagi kennara.
Útikennsla hefur marga góða...
Nánar15.09.2014
Stjörnur í 1. bekk
Það er alltaf líf og fjör í smíðakennslunni. Krakkarnir í 1. bekk standa sig mjög vel. Þau hlustuðu af áhuga á kennarann og fylgdust mjög vel með verklýsingunni áður en þau hófust handa við að saga út flotta stjörnu sem þau ætla svo að pússa og mála...
Nánar15.09.2014
Nemendur og starfsmenn fóru 1914 kílómetra
Ánægðir nemendur og starfsmenn Hofsstaðaskóla tóku þátt í Norræna skólahlaupinu miðvikudaginn 3. september í góðu veðri, hlýtt og rigning. Þátttakendur gátu valið um að hlaupa eða ganga, en 98% nemenda fóru a.m.k. einn hring eða 2,5 kílómetra og þeir...
Nánar