20.01.2014
Ást gegn hatri
Er þörf á nýrri hugsun í eineltismálum?
Selma Björk Hermannsdóttir, 16 ára nemi í FG kemur í skólann og segir frá reynslu sinni en hún hefur sjálf orðið fyrir miklu einelti. Boðskapur hennar og það hvernig hún hefur kosið að takast á við eineltið á...
Nánar17.01.2014
2. bekkur í ullarvinnu
Nemendur í 2. bekk eru að vinna með ull í textílmennt. Þeir þæfa ullina í litla bolta og búa til skemmtilegar littlar verur. Litadýrðin og fjölbreytileikinn er skemmtilegur eins og sést á meðfylgjandi myndum. Stemningin var góð í stofunni þegar...
Nánar13.01.2014
Nýr búnaður í tölvustofu
Kennsla hófst aftur í tölvustofunni fimmtudaginn 9. janúar en hún hafði legið niðri frá því snemma í desember þegar vatn flæddi um skólann og eyðilagði tölvubúnaðinn.
Elísabet kennsluráðgjafi og Rúnar húsvörður hafa, í samvinnu við tölvudeild og...
Nánar09.01.2014
7. bekkur í þrekraunum
Nemendur í 7. bekk í Hofsstaðaskóla tóku þátt í norrænum þrekraunum á haustönn 2013. Um er að ræða keppni á milli 7. og 8. bekkja á Norðurlöndum.
Nemendur tóku þátt átta líkamsæfingum sem voru: sipp, kviðæfingar, armbeygjur, pallaæfingar, hanga í...
Nánar03.01.2014
Frumkvöðlastarf vekur athygli
Í nýju tímariti sem Norræna ráðherranefndin hefur gefið út um frumkvöðlafræðslu í samvinnu við hugsmiðjuna Mandag Morgen er m.a. greint frá frumkvöðlastarfi í Hofsstaðaskóla. Fyrirsögn umfjöllunarinnar er "Ideer flyver på gangene" eða hugmyndir...
Nánar02.01.2014
Skólastarf á nýju ári
Gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir samstarfið á liðnum árum. Nemendur mæta aftur í skólann föstudaginn 3. janúar skv. stundaskrá.
Nánar20.12.2013
Jólakveðja
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar fyrir góðar stundir á liðnum árum. Kennsla hefst að loknu jólaleyfi föstudaginn 3. janúar 2014.
Nánar17.12.2013
Ísland í gamla daga
Nemendur í 4. GÞ eru að vinna verkefni um Ísland í gamla daga. Hluti af því verkefni var að búa til torfbæi. Bæjargerðin tókst einstaklega vel hjá krökkunum og lífga torfbæirnir mjög svo upp á kennslustofuna.
Nánar16.12.2013
Jólaskemmtanir 20. desember 2013
Jólaskemmtanir verða föstudaginn 20. desember. Nemendur mæta í sparifötum á skemmtunina og hefðbundin stundaskrá fellur niður.
Nánar13.12.2013
1. bekkur heimsækir vinaleikskóla á aðventunni
Hofsstaðaskóli á þrjá vinaleikskóla, Hæðarból, Akra og Lundaból. Nemendur sem voru á þessum leikskólum heimsóttu sína leikskóla og einnig nemendur sem voru á öðrum leikskólum. Það má með sanni segja að það hafi verið mikið um fagnaðarfundi og margir...
Nánar12.12.2013
Afburðaárangur í Pisa
Gunnar Einarson bæjarstjóri í Garðabæ skrifar grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag og á vef Garðabæjar. Þar fjallar hann um góðan árangur skólakerfisins í bænum sem skilar frábærum niðurstöðum í PISA 2012. Könnunin hefur mikið verið í fréttum...
Nánar06.12.2013
Rithöfundar í heimsókn
Rithöfundarnir Birgitta Elín Hassel og Hilmar Örn Óskarsson komu í heimsókn á bókasafn Hofsstaðaskóla og lásu upp úr nýútgefnum bókum sínum fyrir nemendur í 4.-7. bekk.
Birgitta las upp úr bók sinni Gjöfin fyrir nemendur í 6.-7. bekk. Gjöfin er úr...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 6
- 7
- 8
- ...
- 70