Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.06.2014

Skólaslit vorið 2014

Skólaslit vorið 2014
Hofsstaðaskóla var slitið í 37. sinn föstudaginn 6. júní sl. 1., 5. og 6. bekkur mætti á sal en aðrir árgangar fóru beint í bekkjarstofur með kennurum sínum. Í 5. bekk voru veitt verðlaun í nýsköpun og valinn var hönnuður Hofsstaðaskóla. Í 6. bekk...
Nánar
12.06.2014

Sumaropnun skrifstofu skólans

Skrifstofa Hofsstaðaskóla er opin frá kl. 8.00-15.00, Lokað verður vegna sumarleyfa frá 24. júní og opnað aftur þriðjudaginn 5. ágúst n.k. Erindi má senda á netfang skólans: hskoli@hofsstadaskoli.is
Nánar
09.06.2014

Skólamót Garðabæjar í mini tennis 2014

Skólamót Garðabæjar í mini tennis 2014
Fyrsta skólamót Garðabæjar í mini tennis var haldið á vegum Tennisfélags Garðabæjar (TFG) og Tennishallarinnar sunnudaginn 1. júní sl. í Tennishöllinni í Kópavogi. Þátttaka var mjög góð og voru tennislið frá Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla...
Nánar
06.06.2014

Kórinn sýnir Grease

Kórinn sýnir Grease
Yndislegir kórnemendur í Hofsstaðaskóla sýndu þrjár GREASE-sýningar í sal skólans þriðjudaginn 3. júní. Yngstu nemendum skólans var boðið á fyrstu sýningu dagsins og kennurum þeirra, önnur sýningin var svo fyrir eldri nemendur og kennara þeirra og...
Nánar
05.06.2014

Sumarlestur

Sumarlestur
Við hvetjum alla krakka til að vera duglega að lesa í sumar. Bókasafn Garðabæjar býður upp á sumarlestur í sumar líkt og undanfarin ár. Skráning í sumarlesturinn, sem stendur yfir frá 7.júní til 15. ágúst er á bókasafni Garðabæjar 5. - 6. júní...
Nánar
05.06.2014

Sólríkur íþróttadagur

Sólríkur íþróttadagur
Þriðjudaginn 3.júní var hinn árlegi íþróttadagur sem alltaf virðist vera jafn vinsæll og börnin bíða eftir með mikilli eftirvæntingu. Að þessu sinni voru 6 stöðvar úti á skólalóð sem íþróttakennarar voru búnir að undirbúa. Má þar nefna skotbolta...
Nánar
02.06.2014

Danskur farandkennari

Danskur farandkennari
Á dögunum bauðst okkur í Hofsstaðaskóla að fá danskan farandkennara í heimsókn. Lise-Lotte kemur frá Óðinsvé og er hún einn af þremur farandkennurum sem koma ár hvert og ferðast milli skóla. Lise-Lotte heimsótti skólann part úr degi og byrjaði á að...
Nánar
02.06.2014

Skólaslit vorið 2014

Skólaslit í Hofsstaðaskóla verða 5. júní í 7. bekk og 6. júní í 1. - 6. bekk. Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum á skólaslitin. Síðasti opnunardagur Regnbogans er fimmtudagurinn 5. júní.
Nánar
29.05.2014

Kennsla fellur niður föstudaginn 30. maí!

Kennsla fellur niður föstudaginn 30. maí í öllum grunnskólum Garðabæjar. Tómstundaheimilið Regnboginn er opinn fyrir þau börn sem hafa verið skráð.
Nánar
28.05.2014

Vorferð hjá 1. bekk

Vorferð hjá 1. bekk
Í dag miðvikudaginn 28. maí fóru börnin í 1.bekk í sína vorferð. Farið var í Furulund í Heiðmörk. Allir borðuðu morgunnestið, léku sér í náttúrunni, snæddu hádegisverð og léku meira.
Nánar
28.05.2014

Stuttmyndin Kristín tekin að hluta til í Hofsstaðaskóla

Stuttmyndin Kristín tekin að hluta til í Hofsstaðaskóla
Í lok apríl fékk fyrrum nemandi skólans Einar Orri Pétursson afnot af einni álmu í skólanum og kennslustofu 6. GHS til að taka upp dramantísku stuttmyndina Kristín. Hann mætti ásamt tökuliði og leikurum til að taka upp nokkrar senur og gegndu nokkrir...
Nánar
28.05.2014

Gróðursetning

Gróðursetning
Mánudaginn 26.júní fóru nemendur í 4. HK að gróðursetja Yrkjuplöntur í samstarfi við garðyrkjudeild Garðabæjar við gamla hitaveitustokkinn út við Hraunhóla. Það gekk mjög vel og áttum við þar skemmtilega stund þó svo að veðrið hefði mátt vera betra.
Nánar
English
Hafðu samband