17.02.2015
Í tilefni af bolludegi
Nemendur í 1. bekkjum bjuggu til bolluvendi í tilefni af bolludeginum. Vendina tóku nemendur með heim fyrir bolludaginn til að bolla, bolla... fyrir bolludaginn. Á bolludaginn voru bollur í flestum nestisboxum og skólamatur bauð upp á fiskibollur í...
Nánar15.02.2015
Bolludagur og bræður hans
Vonandi hafa allir átt endurnærandi vetrarleyfi hvað sem þeir hafa nú haft fyrir stafni. Hlökkum til að sjá nemendur aftur á morgun enda skólinn frekar tómlegur án þeirra.
Á Bolludaginn er nemendum velkomið að koma með rjómabollur í nesti ef þeir...
Nánar10.02.2015
Heimsókn vinaleikskóla
Nemendur af vinaleikskólunum Hæðarbóli, Lundabóli og Ökrum heimsóttu skólann vikuna fyrir vetrarleyfi. Markmiðið var að kynnast Regnboganum tómstundaheimili skólans og borða í matsalnum. Í Regnboganum sagði Vala umsjónarmaður hans frá starfseminni...
Nánar08.02.2015
Vetrarleyfi grunnskóla
Vetrarleyfi er í grunnskólum Garðabæjar vikuna 9. - 13. febrúar. Tómstundaheimilið Regnboginn er opið fyrir þau börn sem hafa verið skráð.
Óskum nemendum og fjölskyldum þeirra endurnærandi leyfis.
Nánar04.02.2015
Glæsilegir lesarar í Hofsstaðaskóla
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 4. febrúar. Þar kepptu fimm nemendur í 7. bekk um að taka þátt fyrir hönd Hofsstaðaskóla í Héraðshátíð sem verður haldin miðvikudaginn 18. mars n.k. í...
Nánar04.02.2015
Kúlusessur og heyrnahlífar
Hofsstaðaskóla barst í sl. viku gjöf frá Styrktarfélagi barna með einhverfu sem var stofnað í mars 2013. Um er að ræða svokallaðar kúlusessur og heyrnahlífar sem nýtast börnum með ákveðnar sérþarfir.
Nánar01.02.2015
Þorraveisla nemenda í 6. bekk
Það er óhætt að segja að mikið annríki, glaumur og gleði hafi verið við völd hjá nemendum 6. bekkja skólans undanfarnar tvær vikur þegar undirbúningur fyrir hið árlega þorrablót náði hámarki. Um stórhátíð er að ræða þar sem nemendur sjá um allan...
Nánar28.01.2015
100 daga hátíð í 1. bekk
Þriðjudaginn 27. janúar héldu fyrstu bekkingar 100 daga hátíð í skólanum með pompi og prakt. Nemendur byrjuðu daginn á því að telja 100 stykki af ýmsu góðgæti í pappahatt. Síðan var farið í skrúðgöngu um skólann þar sem sungið var og trallað með...
Nánar27.01.2015
Nemendur geta haft áhrif
Fundur var haldinn í Nemendafélagi Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 21. janúar. Í stjórninni eru fulltrúar nemenda úr öllum bekkjum í 2. – 7. bekk og mættu allir aðalfulltrúararnir eða 34 nemendur. Fyrir fundinn fengu umsjónarkennarar sent fundarboð með...
Nánar16.01.2015
Snjallatækjavæðing og möguleg áhrif á grunnskólana
Miðvikudaginn 21. janúar nk. kl. 8:15-10:00 mun samstarfshópurinn Náum áttum standa fyrir fræðslufundi um snjalltækjavæðinguna. Yfirskrift fundarins er " Eru snjalltækin að breyta skólastarfi? Um snjalltækjanotkun barna og ungmenna". Fyrirlesarar eru...
Nánar16.01.2015
Starfsmenn heiðraðir
Í desember 2014 voru nokkrir starfsmenn skólans heiðraðir í tilefni þess að þeir hafa starfað í Hofsstaðaskóla í 15 ár eða lengur. Skólastjórnendur vildu þakka trygglyndi og vel unnin störf á táknrænan hátt og færðu starfsmönnunum Kærleikskúluna að...
Nánar12.01.2015
Nemenda- og foreldrasamtöl
Miðvikudaginn 14. janúar verða nemenda- og foreldrasamtöl í skólanum. Markmið samtalanna er að gefa nemendum og foreldrum tækifæri til þess að hitta umsjónarkennara og ræða saman um námið í heild sinni og líðan í skólanum. Aðrir kennarar en...
Nánar