09.01.2015
Stoppa, kyssa, keyra
Umferðin við Hofsstaðaskóla er oft mjög þung á morgnana rétt fyrir skólabyrjun. Starfsmenn hafa áhyggjur af öryggi barnanna þegar þeim er hleypt út úr bílunum, þá sérstaklega þeim börnum sem hleypt er út úr bílum sem stöðva við Mýrina á þeim stað þar...
Nánar02.01.2015
Gleðilegt ár
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar ykkur gleðilegs nýs árs og þakkar ánægjulegt og gefandi samstarf á liðnu ári. Megi árið 2015 verða gæfuríkt og færa okkur margar ánægjustundir með nemendum, foreldrum og öðrum samstarfsaðilum skólans.
Kennsla hefst að...
Nánar18.12.2014
Gleðileg jól
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar fyrir góðar stundir á liðnum árum. Kennsla hefst að loknu jólaleyfi mánudaginn 5. janúar 2015...
Nánar18.12.2014
Kertasund og köfun
Þann 18. desember var hátíðleg stemning í sundkennslunni. Þá fóru nemendur í kertasund þar sem þeir syntu með kerti á milli sín. Það var sannkölluð jólagleði ríkjandi í tímanum því auk þess að synda með kerti þá köfuðu krakkarnir eftir jólapúsli.
Nánar18.12.2014
Skákkennsla í Hofsstaðaskóla
Í vetur fá nemendur í 3. og 4. bekk kennslu í skák einu sinni í viku. Siguringi Sigurjónsson, stundakennari, kemur inn í bekkina og sér um að kenna nemendum listina að tefla skák. Skáktímarnir eru þannig uppbyggðir að kennarinn er með innlögn eða...
Nánar17.12.2014
Kaffihúsaferð 3. bekkja
Á aðventunni fór 3.bekkur í Hafnarfjörð á kaffihús. Við byrjuðum á að skoða jólaþorpið og röltum um miðbæinn. Tekið var vel á móti okkur á kaffihúsinu Silfur þar sem börnin fengu heitt súkkulaði með rjóma og pönnukökur.
Nánar17.12.2014
Frjáls leiktími í íþróttum
Jólin nálgast og gleðin skín úr andlitum nemenda. Í þessari viku fengu nemendur frjálsan leiktíma í íþróttum og skemmtu sér mjög vel. Jólakveðja frá íþróttakennurum í Hofsstaðaskóla.
Nánar17.12.2014
Nýbygging Hofsstaðaskóla nýjustu fréttir
Krakkarnir í 4. bekk sem eru í námskeiðinu Sögur og fréttir kynntu sér hvernig gengur með nýbygginguna við skólann. Þau tóku viðtal við Hafdísi aðstoðarskólastjóra og Rúnar húsvörð og spurðu þau nokkurra spurninga. Nýbyggingin verður á tveimur hæðum...
Nánar16.12.2014
Viðbrögð við óveðrinu
Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskun á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn þeirra verði sótt í skólann að skóladegi loknum þannig að þau séu ekki...
Nánar10.12.2014
Eyrún ósk og Söngur snáksins
Eyrún Ósk Jónsdóttir annar af höfundum bókarinnar L7: Söngur snáksins kom í heimsókn og las fyrir elstu nemendurna á bókasafni skólans. Eyrún náði mjög vel til krakkanna, las fyrir þau úr bókinni og spjallaði við þau um hvernig það er að vera...
Nánar10.12.2014
Samvinnuverkefni í smíði og textílmennt
Nemendur í smíði og textílmennt í 3. bekk unnu saman að skemmtilegu verkefni í vikunni. Þeir bjuggu til nokkurs konar jólasveina eða jólaálfa úr könglum sem týndir voru víða í bænum og hengdu á furutré sem áhaldahús bæjarins útvegaði. Þetta fallega...
Nánar08.12.2014
Dagskrá Hofsstaðskóla í desember
Í desember er skólastarfið mjög gjarnan brotið upp með alls kyns uppákomum og verkefnum. Farið er með nemendur í bæjarferðir, kaffihús, settar upp leiksýningar, föndrað, haldin stofujól og jólaskemmtanir og þannig mætti lengi telja. Hér fyrir neðan...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 5
- 6
- 7
- ...
- 80