07.05.2015
Þolandi og gerandi-frá sjónarhorni beggja
Dagana 5. og 6. maí fengum við í Hofsstaðaskóla góða gesti, þau Pál Óskar Hjálmtýrsson, Magnús Stefánsson og Snædísi Ásgeirsdóttur en þau voru með fræðsluerindi um einelti fyrir nemendur og foreldra í 5. og 6. bekk. Sýnd var ný leikin heimildarmynd...
Nánar07.05.2015
Unicef hreyfingin
UNICEF- hreyfingin er fræðslu og fjáröflunarviðburður sem byggir á hollri hreyfingu og útivist. Nemendur í 5. – 7. bekk fengu fræðslu um líf barna í Bangladesh og söfnuðu áheitum fyrir hreyfinguna þriðjudaginn 5. maí þegar 200 nemendur hlupu...
Nánar06.05.2015
Sveitaferð 3. bekkja
Nemendur í 3. bekk hafa undanfarið verið að læra um íslensku húsdýrin og hafa verið að vinna í námsefninu Í sveitinni með Æsu og Gauta. Að þessu tilefni héldu nemendur í sveitaferð og heimsóttu bæinn Bjarteyjarsand á Hvalfalfjarðarströnd. Það var vel...
Nánar05.05.2015
Fyrstu skrefin í forritun
Nemendur í 1. bekkjum skólans fengu tækifæri til að stíga sín fyrstu skref í forritun nú á vorönninni. Markmiðið var að kynna fyrir nemendum grunnhugtökin í forritun, efla rökhugsun, æfa samvinnu og fá krakkana til að meta eigin vinnu. Smáforritið...
Nánar05.05.2015
Nemendur hreinsa Arnarneslækinn
Nemendur í 2. – 7. bekk Hofsstaðaskóla tóku þátt í árlegri hreinsun á Arnarneslæknum en verkefnið er hluti af hreinsunarátaki Garðabæjar. Svæðið sem nemendur hreinsuðu náði frá Arnarnesvogi að Reykjanesbraut fyrir ofan Bæjargilið, samtals 2,4 km...
Nánar29.04.2015
Songs in real life
Nemendur í AMH enskuhópnum í 7. bekk unnu s.k. Songs in real life verkefni nú á vorönninni. Verkefni nemenda var að semja handrit að stuttri sögu sem gerast átti í skólanum. Nemendur þurftu að velja nokkra enska lagbúta og skeytta inn í söguþráðinn...
Nánar29.04.2015
Hreyfimyndagerð í ensku
Nemendur 6. AMH hópnum í ensku bekk spreyttu sig á Stop motion hreyfimyndagerð fyrir páska. Verkefni nemendanna var að velja sér lag og búa til myndskeið þar sem þeir túlkuðu/myndskreyttu kafla úr viðlaginu eða textanum. Unnið var í 2ja til þriggja...
Nánar28.04.2015
Tónleikar í Hörpu
Nemendur í 1. og 2. bekk fóru á skemmtilega tónleika í Hörpu í síðustu viku. Þar hlýddu þeir á ljúfa og fallega sögu af Dimmalimm og Svanavatninu í boði Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Tónleikunum lauk svo á samsöng allra gesta á „Kvæðinu um fuglana“...
Nánar21.04.2015
Neonljósabingó
Þriðjudaginn 28. apríl 2015 kl. 18-20 mun foreldrafélag Hofsstaðaskóla standa fyrir hinu árlega Neonljósabingói. Bingóið verður í sal Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Bingóstjóri er enginn annar en Felix Bergsson-fjölmiðlamaður með meiru. Húsið opnar kl...
Nánar20.04.2015
Sundmót grunnskólanna
Vegna óviðráðanlegra orsaka tökum við í Hofsstaðaskóla ekki þátt í sundmóti grunnskólanna sem fram fer á morgun þriðjudaginn 21. apríl.
Nánar19.04.2015
Vor í lofti og hreinsun á skólalóð
Um leið og snjóa leysti nýttu vinabekkirnir 1.GÞ og 5.ÖM tækifærið til að fara út á skólalóð og taka til hendinni. Nemendur fengu afhenta gúmmíhanska og fóru svo saman út á skólalóð Hofsstaðaskóla og tíndu heilmikið rusl sem safnast hafði saman yfir...
Nánar16.04.2015
Skíðaferð 5. -7. bekkja
Fimmtudaginn 16. apríl var farið með nemendur í 5. -7. bekkjum í langþráða skíðaferð í Bláfjöll. Skíðaferðin gekk vel og slysalaust fyrir sig en færið var frekar blautt og þoka í lofti. Andinn var engu að síður góður í brekkunum og skálanum. Ekki var...
Nánar