17.03.2016
Förum í fjallið!
Góðan dag, Opið er í Bláfjöllum í dag svo við höldum af stað í fjallferðina samkvæmt áætlun. Það er bjart og stillt veður svo dagurinn lítur vel út. Snjórinn er frekar mjúkur eins og við var að búast.
Óskum nemendum og starfsmönnum góðrar ferðar og...
Nánar16.03.2016
Slökun og jóga í 3. bekk
Undanfarin misseri hafa nemendur í 3. A stundað jóga og hugleiðslu. Tímarnir fara fram með þeim hætti að í upphafi tímans eru gerðar liðkandi og styrkjandi æfingar einnig gera nemendur ýmsar öndunaræfingar. Síðan er lesin hugleiðslusaga þar sem hver...
Nánar16.03.2016
Forvarnir í 5. bekk-Maritafræðsla
Þriðjudaginn 15. mars var boðið upp á fræðslu fyrir nemendur í 5. bekk og foreldra þeirra. Við fengum Magnús Stefánsson í Marita fræðslunni til okkar með erindið sitt Vertu þú sjálf/ur, hann ræddi við nemendur og foreldra um markmiðasetningu...
Nánar15.03.2016
Kynningarfundur fyrir foreldra væntanlegra 1. bekkinga
Kynningarfundur fyrir foreldra væntanlegra nemenda í 1. bekk haustið 2016 verður haldinn í skólanum miðvikudaginn 16. mars nk. kl. 17.30-18.30.
Nemendur kynna skólann sinn í máli og myndum og að kynningunni lokinni verður gestum boðið að skoða...
Nánar09.03.2016
Námskeið í eðlisvísindum
Í vetur hafa nemendur í 3.bekk kynnst ýmsu í tengslum við rafmagn og rafmagnsnotkun á námskeiði í eðlisvísindum. Krakkarnir hafa gert tilraunir og leitað svara við forvitnilegum spurningum.
Þegar við ýtum á rofann á veggnum kviknar ljós. Hvaðan...
Nánar09.03.2016
Boðsundkeppni grunnskólanna 2016
Árleg boðsundskeppni grunnskólanna fór fram í þriðja sinn þriðjudaginn 8. mars. 16 nemendur úr 5. - 7. bekk Hofsstaðaskóla tóku þátt í keppninni og stóðu þeir sig mjög vel.
Sundsamband Íslands hélt keppnina í Laugardalslaug í góðu samstarfi við...
Nánar07.03.2016
Skrímslaverkefni í 5. bekk
Nemendur í 5. bekk unnu skemmtilegt verkefni um skrímsli sem óhætt er að segja að hafi algerlega slegið í gegn hjá nemendum. Verkefnið tengist umfjöllun í bókmenntum þar sem nemendur lásu frásagnir um skrímsli og kynjaskepnur. Í framhaldi af þeirri...
Nánar02.03.2016
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 2. mars. Þar kepptu átta nemendur í 7. bekk um að taka þátt fyrir hönd Hofsstaðaskóla í Héraðshátíð sem haldin verður þriðjudaginn 16. mars n.k. kl. 17:00...
Nánar29.02.2016
Ísland, veröld til að njóta
Þessa dagana er 5. bekkur að læra um landið okkar Ísland. Til að afla sér fróðleiks lesa þeir m.a. við bókina Ísland, veröld til að njóta. Bókinni er skipt upp eftir landshlutum og eftir að nemendur lesa hvern hluta vinna þeir verkefni úr honum. Í...
Nánar25.02.2016
Skór í gegnum aldirnar
Á sprengidag heimsótti 4. ÁS Þjóðminjasafnið. Heimsóknin var í tengslum við námið um íslenska þjóðhætti. Þess má geta að í byrjun verkefnisins fengum við að láni kistil frá Þjóðminjasafninu með ýmsum forvitnilegum hlutum sem urðu kveikjan að því sem...
Nánar25.02.2016
Útikennsla í 3. bekk
Flottu krakkarnir í 3.bekk hafa byrjað undanfarna þriðjudagsmorgna á hressandi útikennslu. Þau hafa ekkert látið kuldan og myrkrið á sig fá heldur klæða þau sig vel upp og keppast við að leysa alls konar verkefni í nágrenni Hofsstaðaskóla. Einn...
Nánar24.02.2016
Vinaleikskólar í heimsókn
Nemendur af vinaleikskólunum Hæðarbóli, Lundabóli og Ökrum hafa komið í heimsókn til okkar í febrúarmánuði. Markmiðið var að kynnast Regnboganum tómstundaheimili skólans og borða hádegismat með 1. bekkingum. Í Regnboganum sagði Vala umsjónarmaður...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 7
- 8
- 9
- ...
- 95