Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.02.2017

Skólahátíð stóru upplestrarkeppninnar

Skólahátíð stóru upplestrarkeppninnar
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 8. febrúar. Þar kepptu sjö nemendur í 7. bekk um að taka þátt fyrir hönd Hofsstaðaskóla í Héraðshátíð sem haldin verður fimmtudaginn 23. mars n.k. kl...
Nánar
03.02.2017

Nemendur í 2. bekk læra um hvali

Nemendur í 2. bekk læra um hvali
Nemendur í 2.bekk eru þessa dagana að læra um hafið og stærstu lífverur jarðarinnar, Hvali. Af því tilefni fóru þeir með kennurum sínum í Hvalasafnið. Þar var margt fróðlegt að sjá en á safninu eru 23 manngerð hvalamódel í raunstærð. Þetta er því...
Nánar
03.02.2017

Sterk liðsheild

Sterk liðsheild
Í þessari viku fengum við í Hofsstaðaskóla góðan gest í heimsókn, Þorgrímur Þráinsson kom til okkar og ræddi við nemendur í 6. – 7. bekk og svo kom hann aftur og ræddi við nemendur í 4.-5. bekk. Hann flutti erindi sem hann kallar Sterk liðsheild og...
Nánar
03.02.2017

4.B skemmti á sal

4.B skemmti á sal
Nemendur yngra stigs koma saman á föstudagsmorgnum kl. 9:10 annað hvort til að syngja eða til að njóta skipulagðrar skemmtunar sem einn bekkur sér um. Í dag föstudagsmorguninn 3. febrúar var komið að 4.B að sjá um skemmtiatriðin. Undanfarið hefur...
Nánar
01.02.2017

Nemendur og foreldrar spila vist

Nemendur og foreldrar spila vist
Kennari, nemendur og foreldrar í 5. ÓP ​hittust þriðjudagskvöldið 31. janúar á bekkjarkvöldi og spiluðu vist og skemmtu sér konunglega. Einn nemandi í bekknum missti út úr sér við foreldra sína að hann gæti ekki beðið eftir að spila við þau FJARVIST...
Nánar
31.01.2017

100 daga hátíð

100 daga hátíð
Það er líf og fjör í Hofsstaðaskóla í dag. Nemendur í 1. bekk hafa nú verið 100 daga í skólanum og af því tilefni er haldin 100 daga hátíð. Ýmislegt skemmtilegt er gert til hátíðabrigða og börnin mæta í náttfötum. Farið er í skrúðgöngu um allan...
Nánar
27.01.2017

Sjáumst í myrkrinu og notum skjáina skynsamlega

Sjáumst í myrkrinu og notum skjáina skynsamlega
Fimmtudaginn 26. janúar fengu nemendur í Hofsstaðaskóla afhent endurskinsmerki að gjöf. Mannréttinda- og forvarnanefnd Garðabæjar stendur að verkefninu. Í bréfi sem Sigríður Björk Gunnarsdóttir, formaður nefndarinnar sendi foreldrum vegna málsins...
Nánar
27.01.2017

Töfrum gætt þorrablót 6. bekkinga

Töfrum gætt þorrablót 6. bekkinga
Nemendur í 6. bekkjum skólans buðu foreldrum/forráðamönnum sínum á árlegt þorrablót árgangsins fimmtudaginn 26. janúar. Undanfarna viku hafa nemendur, umsjónarkennarar og fleira starfsfólk skólans staðið í ströngu við undirbúning og æfingar...
Nánar
16.01.2017

Hreinsun á skólalóð

Hreinsun á skólalóð
Nemendur í 2.bekk tóku sig til í frímínútum um miðjan janúar og tíndu rusl á skólalóðinni. Þau voru að byrja að læra um hafið og í einum bekknum voru kennari og nemendur að ræða um ruslið í sjónum. Þessum nemendum langaði til að leggja sitt af mörkum...
Nánar
11.01.2017

Viðurkenningar fyrir framlag til íþrotta- og æskulýðsstarfs

Viðurkenningar fyrir framlag til íþrotta- og æskulýðsstarfs
Tvær viðurkenningar voru veittar fyrir„framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs“ á íþróttahátíð Garðabæjar í Ásgarði 8. janúar sl. Þau sem hlutu viðurkenningarnar eru Hafdís Bára Kristmundsdóttir og Gunnar Örn Erlingsson.
Nánar
09.01.2017

Starfsafmæli

Starfsafmæli
Í desember 2016 átti Ólafur Pétursson kennara 15 ára starfsafmæli. Hann hefur kennt hér í Hofsstaðaskóla frá ársbyrjun 2001. Skólastjórnendur þakka trygglyndi og vel unnin störf á táknrænan hátt og færðu honum Kærleikskúluna 2016 að gjöf. Um leið...
Nánar
09.01.2017

Lestrarátak Ævars vísindamanns

Lestrarátak Ævars vísindamanns
Við hvetjum alla nemendur og aðstandendur að kynna sér Lestrarátak Ævars vísindamanns en það hófst 1. janúar og stendur til 1. mars. Öllum nemendum í 1.-7. bekk stendur til boða að taka þátt í því.
Nánar
English
Hafðu samband